Hljóð úr mic berst í headphone.

Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf steinarsaem » Mið 25. Jan 2017 21:00

Er með þessi headphone https://shop.turtlebeach.com/us/recon-320
Ein usb snúra tengist við tölvu, einnig er í boði að hafa bara gömlu góðu jack tengin bæði, en þá get ég ekki haft dolby 7.1 surround.
Ef ég er usb tengur að þá heyrist alltaf úr mic í headphone-in, ég er búinn að gera allt sem google stingur uppá, hægri klikk á speakers, recording devices, properties á headphone, "Listen" tabinn.
Þar er ekki hakað í "Listen to this device" ef ég haka þar í og apply-a að þá kemur hljóðið tvöfalt! Annað einhverjum millisekúndum á eftir hinu.

Hvað getur verið? Búinn að uninstalla öllum drivers, búinn að skipta um usb port.




Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf Risadvergur » Mið 25. Jan 2017 21:03

Hvað eru tólin gömul og er þetta nýtt vandamál ?



Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf steinarsaem » Mið 25. Jan 2017 21:09

Ný tól, ný tölva og var að tengja micinn í fyrsta skipti í dag, hann er laus og er sá mic virkar bara þegar tólin eru usb tengd.
Annar mic er í hækka/lækka "pungnum" sem er áfastur á snúrunni, hann virkar bara þegar tólin eru jack tengd.
Og hljóðið kemur úr færanlega mic-num, ég heyri þegar ég blæs í hann, ekki þennan áfasta.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf DJOli » Fim 26. Jan 2017 01:53

Mér skilst þetta vera mjög algengt vandamál með heyrnatól sem hafa innbyggðan míkrafón, að hljóðið leki svona á milli, skiptir litlu hver framleiðir þau.

Þetta er ein af þeim ástæðum að ég (og þeir sem vilja láta skýrt í sér heyrtast á samskiptamiðlum þar sem talað er) nota ekki heyrnatól með innbyggðum míkrafón.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf steinarsaem » Fim 26. Jan 2017 10:10

Ég hélt áfram að googla og lesa, þetta er held ég eitthvað með að gera að tólin eru usb tengd, að útaf því að þau eru tengd í gegnum usb en ekki jack að þá noti þau ekki hljóðkort vélarinnar heldur software.
Er búinn að senda fyrirspurn á framleiðanda.

Er einhver hér sem er með usb tengd heyrnartól sem eru með innbyggðum mic, sem heyra EKKI í mic-num í gegnum headphone-in ?



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf Steini B » Fim 26. Jan 2017 10:27

Ég átti G930, þau eru usb tengd en þráðlaus.
maður heyrði ekkert í gegn, en software bauð uppá að heyra í mic og það var alveg latency free svo ég var oftast með kveikt á því...

Ég held að Turtle Beach séu bara ekki með gott software fyrir PC



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf Nitruz » Fim 26. Jan 2017 12:44

control panel - sound - speakers - properties - levels - microphone - mute ?



Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf steinarsaem » Fim 26. Jan 2017 13:23

Nitruz skrifaði:control panel - sound - speakers - properties - levels - microphone - mute ?

Heyrist samt, heyrist meira segja eftir að ég disable-a mic-in :?




birgirs
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
Reputation: 6
Staðsetning: Rvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf birgirs » Fim 26. Jan 2017 13:52

Ég átti einu sinn TB og þetta var einn af fídúsunum skv. framleiðanda og átti að fyrirbyggja að maður væri ekki með micinn of hátt stilltan eða svo maður væri ekki að öskra í micinn. Minnir að það voru PX21 og þetta kallaðist mic monitoring.



Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf steinarsaem » Fim 26. Jan 2017 14:27

birgirs skrifaði:Ég átti einu sinn TB og þetta var einn af fídúsunum skv. framleiðanda og átti að fyrirbyggja að maður væri ekki með micinn of hátt stilltan eða svo maður væri ekki að öskra í micinn. Minnir að það voru PX21 og þetta kallaðist mic monitoring.

Ef það er raunin að þá er það fáránlegt að ekki sé hægt að slökkva, ömurlegt að heyra andardráttinn í sjálfum sér alltaf.




birgirs
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
Reputation: 6
Staðsetning: Rvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf birgirs » Fim 26. Jan 2017 16:59

steinarsaem skrifaði:
birgirs skrifaði:Ég átti einu sinn TB og þetta var einn af fídúsunum skv. framleiðanda og átti að fyrirbyggja að maður væri ekki með micinn of hátt stilltan eða svo maður væri ekki að öskra í micinn. Minnir að það voru PX21 og þetta kallaðist mic monitoring.

Ef það er raunin að þá er það fáránlegt að ekki sé hægt að slökkva, ömurlegt að heyra andardráttinn í sjálfum sér alltaf.


Já, þetta var reyndar alls ekki svo áberandi hjá mér, kannski öðruvísi hönnun. Ég kíkti á spec sheetið á þínu setti og þar stendur þetta:
Digital Signal Processor:
Digital Signal Processor for EQ Presets, Master and Mic Monitor
Volume Controls

Spurning hvort þetta sé bara það sama?



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf Minuz1 » Fim 26. Jan 2017 18:43

prófaðu að nota jack og taka mic bara úr sambandi, ef það heyrist ennþá í þér, þá er ekkert sem þú getur gert.
Amk, innan windows...spurning hvort þú gætir kíttað upp í göng sem bera hljóð til heyrnatóla frá mic.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf steinarsaem » Fös 27. Jan 2017 00:46

Minuz1 skrifaði:prófaðu að nota jack og taka mic bara úr sambandi, ef það heyrist ennþá í þér, þá er ekkert sem þú getur gert.
Amk, innan windows...spurning hvort þú gætir kíttað upp í göng sem bera hljóð til heyrnatóla frá mic.


Hahaha :megasmile




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr mic berst í headphone.

Pósturaf machinefart » Fös 27. Jan 2017 21:44

ég myndi veðja á að þetta væru stillingar. Ég hef séð þennan "fídus" eða þessa stillingu í fartölvum og á ýmis konar hljóðkortum, þetta er ekki óalgengt, getur eins og margir "fídusar" heitið ýmislegt :). Athugaðu líka hvort þú sért nokkuð bara með "listen to this device" eða álíka stillt í windows recording devices stillingum.

"Algeng vandamál með sambyggð heyrnartól/mic (headsets)" - sure alveg örugglega mælanlegt í flestum, en það er yfirleitt þannig að þegar tólin eru í notkun þá tekurðu ekki mikið eftir því. Þeas þetta er eitthvað smit, eitthvað pínu pons. Ef þetta er svona augljóst er þetta mjög ólíklega einhver hönnunargalli á heyrnartólunum.

Það að tólin séu usb tengd þýðir í raun að þau eru með inbyggðu hljóðkorti, þeas hljóðkorts hlutinn og dacinn er hluti af tólunum en ekki supplied í tölvunni. Það er ekki til neitt sem heitir "software hljóðkort" þó vissulega sé hugbúnaður á bakvið öll hljóðkort (eins og annað í tölvum). Það þarf alltaf component sem breytir digital merki yfir á analog alveg sama hvert þú stingur í samband. Mælir framleiðandi með því að þú setjir driver frá þeim? ertu búinn að prufa það? Ef þú finnur ekki þessa stillingu gætirðu fundið hana í einhverju drullu software sem gæti fylgt driver frá framleiðanda.

Svo vil ég líka snúa þessu við, ef það er driver og þú ert búinn að installa, þá skaltu prufa að taka hann út.