HDMI úr Flakkara í Sjónvarp
Sent: Fös 30. Des 2016 00:06
Gott kvöld, er nýr hér og hef smá spurningu.
Ég er að reyna að tengja tv flakkara í LG 42" sjónvarpið mitt en fæ bara mynd en ekkert hljóð. Þessi sami flakkari var inn í herbergi og tengdur þar í 24" flatskjá frá Sharp og virkaði eðlilega þar.
Ég prófaði að taka HDMI snúruna úr Apple tv líka og tengja en sama, ekkert hljóð.
Svo prófaði ég að tengja Lenovo pc tölvuna mína við sama HDMI kapal og þá var allt í lagi.
Hvað getur verið að??
Hef prófað allar stillingar inn í flakkaranum en þær eru nú ekki margar inn í audio, en sama, aldrei hljóð.
Með von um skjót svör.
Kv. Víðir
Ég er að reyna að tengja tv flakkara í LG 42" sjónvarpið mitt en fæ bara mynd en ekkert hljóð. Þessi sami flakkari var inn í herbergi og tengdur þar í 24" flatskjá frá Sharp og virkaði eðlilega þar.
Ég prófaði að taka HDMI snúruna úr Apple tv líka og tengja en sama, ekkert hljóð.
Svo prófaði ég að tengja Lenovo pc tölvuna mína við sama HDMI kapal og þá var allt í lagi.
Hvað getur verið að??
Hef prófað allar stillingar inn í flakkaranum en þær eru nú ekki margar inn í audio, en sama, aldrei hljóð.
Með von um skjót svör.
Kv. Víðir