Streama frá PC
Sent: Mið 28. Des 2016 09:50
Sælt veri fólkið.
Sjónvarps flakkarinn minn gaf loksins upp öndina eftir margra ára dygga þjónustu og er ég því að leita að einhverju til að koma í staðinn fyrir hann.
Flakkarinn var stand-alone sjónvarpsflakkari með innbyggðum HD og ónettengdur.
Ég er með HTPC í stofunni með windows (Kodi), þannig að ég er að pæla í að draga netsnúru (í staðin fyrir coax sem er fyrir) að flakkaranum og stream-a efni sem er inn á HTPC að aukasjónvarpinu, og vantar því e-a græju í það.
Ég er búinn að leita að e-i ódýrri lausn í þetta en finn enga í fljótu bragði, datt fyrst í hug Chromecast en mér sýnist eins og það sé bara hægt að varpa frá aðaltölvunni og inn á chromecast-ið en ekki sækja inn á windows tölvuna eins og pælingin er.
Dettur ykkur í hug e-r ódýr lausn fyrir þetta vandamál??
takk fyrir
Kv.
Sjónvarps flakkarinn minn gaf loksins upp öndina eftir margra ára dygga þjónustu og er ég því að leita að einhverju til að koma í staðinn fyrir hann.
Flakkarinn var stand-alone sjónvarpsflakkari með innbyggðum HD og ónettengdur.
Ég er með HTPC í stofunni með windows (Kodi), þannig að ég er að pæla í að draga netsnúru (í staðin fyrir coax sem er fyrir) að flakkaranum og stream-a efni sem er inn á HTPC að aukasjónvarpinu, og vantar því e-a græju í það.
Ég er búinn að leita að e-i ódýrri lausn í þetta en finn enga í fljótu bragði, datt fyrst í hug Chromecast en mér sýnist eins og það sé bara hægt að varpa frá aðaltölvunni og inn á chromecast-ið en ekki sækja inn á windows tölvuna eins og pælingin er.
Dettur ykkur í hug e-r ódýr lausn fyrir þetta vandamál??
takk fyrir
Kv.