Síða 1 af 1

3.5mm í USB millistykki

Sent: Mán 19. Des 2016 17:45
af Manager1
Daginn.

Heyrnatólatengið á tölvunni minni bilaði, vitiði hvort það sé hægt að fá svona millistykki á Íslandi?

Re: 3.5mm í USB millistykki

Sent: Mán 19. Des 2016 18:16
af jonsig
DAC

Re: 3.5mm í USB millistykki

Sent: Mán 19. Des 2016 19:30
af Baldurmar
Það sem að jonsig var líklega að meina, er að þú getur ekki sett "millistykki" á milli USB og 3.5mm hljóðtengis. En þú getur hinsvegar keypt þér DAC (Digital-to-analog Converter)

Re: 3.5mm í USB millistykki

Sent: Mán 19. Des 2016 19:58
af einarhr
Hér er USB Hljóðkort ekki DAC og frekar ódýrt. http://www.computer.is/is/product/hljod ... k-IB-AC527

Re: 3.5mm í USB millistykki

Sent: Mán 19. Des 2016 20:47
af Manager1
einarhr skrifaði:Hér er USB Hljóðkort ekki DAC og frekar ódýrt. http://www.computer.is/is/product/hljod ... k-IB-AC527

Takk fyrir, þetta er einmitt það sem ég er að leita að.

Re: 3.5mm í USB millistykki

Sent: Þri 20. Des 2016 02:17
af DJOli

Re: 3.5mm í USB millistykki

Sent: Þri 20. Des 2016 15:00
af jonsig
einarhr skrifaði:Hér er USB Hljóðkort ekki DAC og frekar ódýrt. http://www.computer.is/is/product/hljod ... k-IB-AC527

:lol:

Re: 3.5mm í USB millistykki

Sent: Mið 21. Des 2016 16:48
af axyne
Til að taka allan miskilning, hvort sem þú kaupir þér USB Hljóðkort eða "DAC" þá er það sami hluturinn, það er DAC í bæði...
Stakur DAC er bara glorifed audiophile hljóðkort.