Síða 1 af 1
Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Mán 19. Des 2016 17:44
af Dragoon
Daginn
Er einhver sem hefur tengt bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem er ekki með innbyggðan stuðning við bluetooth?
Semsagt utanliggjandi tæki sem getur tengst og sent hljóð til bluetooth heyrnartól, með því að tengjast aux tengi á sjónvarpinu.
Einhverjar aðrar leiðir eða hugmyndir til að græja þetta?
Takk
Re: Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Mán 19. Des 2016 17:53
af RobertSaedal
Hljómar eins og þú ert að leita eftir Bluetooth móttakari
http://ormsson.is/product/gogroove-blue ... ari-sendirÞessi t.d gerir bæði.. Sendir og móttakari
Re: Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Mán 19. Des 2016 18:00
af Dragoon
Já þetta er spot-on
Var bara búinn að finna móttakara en ekki sendir.
Takk
Re: Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Mán 19. Des 2016 18:11
af lukkuláki
Aðeins 8690.- kr. Gott dæmi um græðgi.
Ég pantaði græju sem gerir nákvæmlega það sama fyrir um 2000 kall hingað komið með öllu.
Re: Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Mán 19. Des 2016 22:52
af methylman
Re: Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Þri 20. Des 2016 10:53
af lukkuláki
methylman skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1303 Kannski best hér
Heldurðu að þetta virki í sjónvarp?
Re: Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Þri 20. Des 2016 15:06
af murrsterus
Re: Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Mið 21. Des 2016 21:41
af methylman
Þetta er gert fyrir TV Audio
https://www.aliexpress.com/item/Multi-f ... c055c595541.000 kr verð og Pósturinn tekur 600 kr , ríkið 250 kr í VSK og svo vantar CE merkingu ha kannski best að kanna það í Kíslisdal hvort þetta virkar ;-)
Re: Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Mið 21. Des 2016 21:56
af axyne
Ég var sjálfur að panta
þetta aðeins dýrara en það sem methylman benti á en þessi er með innbyggði rafhlöðu líka.
Hentar mér líka betur því ég vill ekki hafa USB dongle+minijack stíngast út úr hliðinni á sjónvarpinu hjá mér.
Re: Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Fim 22. Des 2016 23:08
af gufan
Þarf headfonea tengi til að þetta virki ?
Re: Tengja bluetooth heyrnartól við sjónvarp sem styður ekki bluetooth
Sent: Sun 08. Jan 2017 20:39
af axyne
Búinn að fá sendinn, virkar því miður ekki með heyrnatólunum mínum (Bose QC35). Næ tengingu en aldrei neitt hljóð.
virkar samt fínt með JBL Charge3 hátalara.
Búinn að senda seljanda og Bose fyrirspurn um málið.