Síða 1 af 1

Langar að kaupa 65" tæki er eitthvað vit í þessum tækjum?

Sent: Sun 18. Des 2016 22:46
af johnnyb
Sælir

First world problem hérna

En ætla að endurnýja gamalt tæki og er að skoða þessi en finn lítið um þau á netinu og

65" tæki frá Philips á 154þ
http://elko.is/philips-65-sjonvarp-65put6121

og eða 65" tæki frá LG 164þ
http://elko.is/lg-65-uhd-smart-tv-65uh615v

aðalmunurinn er kanski að LG tækið er með WebOS en Philips er með Android

ég veit samt ekki hvort framleiðendur eru eitthvað að bjóða uppá uppfærslur eða þá hvaða version er á OS-unum

allar ráðleggingar frá sjónvarps captains fagnaðar

Re: Langar að kaupa 65" tæki er eitthvað vit í þessum tækjum?

Sent: Fim 29. Des 2016 14:25
af Doror
Fara og horfa á bæði tækin. Kaupa það sem þér finnst vera betri mynd í. Hitt skiptir litlu máli long term.

Re: Langar að kaupa 65" tæki er eitthvað vit í þessum tækjum?

Sent: Fim 29. Des 2016 20:27
af DJOli
Ekki kaupa Philips.
Það er 100ms input lagg á mínu philips tæki í fullhd. Það input lagg hækkar í 400ms í 4k.
Hérna sést hvað sjónvarpið er eftirá við spilun á hluta 'Svartur á Leik'.
https://www.youtube.com/watch?v=fo7RF8wZAto
Bæði skjárinn og sjónvarpið eru tengd með hdmi.