Amazon Prime instant Video
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Amazon Prime instant Video
ég var að skoða úrvalið af þáttum sem þeir eru með og það er ekki slæmt. Vitið þið hvort það er hægt að taka það í gegnum PlaymoTV til að fá Bandaríska úrvalið? Hvað væri einfaldasta leiðin til að ná því inn á sjónvarp sem er ekki smart TV? Ég veit að það er hægt að taka það í gegnum Apple TV í gegnum Ipad en það gengur eiginlega ekki upp hjá mér.
Re: Amazon Prime instant Video
OddBall skrifaði:Hvað væri einfaldasta leiðin til að ná því inn á sjónvarp sem er ekki smart TV? Ég veit að það er hægt að taka það í gegnum Apple TV í gegnum Ipad en það gengur eiginlega ekki upp hjá mér.
Ódýrasta og þægilegasta leiðin væri líklegast chromecast
-
- Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 10:52
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon Prime instant Video
Geronto skrifaði:OddBall skrifaði:Hvað væri einfaldasta leiðin til að ná því inn á sjónvarp sem er ekki smart TV? Ég veit að það er hægt að taka það í gegnum Apple TV í gegnum Ipad en það gengur eiginlega ekki upp hjá mér.
Ódýrasta og þægilegasta leiðin væri líklegast chromecast
Amazon Prime styður ekki Chromecast.
Re: Amazon Prime instant Video
Ertu búinn að prófa að spila eitthvað af þessu?
Úrvalið lítur vel út en nær allt sem ég reyndi að spila virkaði ekki og kom bara due to geo restrictions. 365 á einhverja þætti þarna og því getur Amazon ekki spilað þá, sama með RÚV og Símann.
Prófaði Mr. Robot sem Sjónvarp Símans sýnir, virkaði ekki á Amazon. Prófaði Mozart in the high jungle og það virkaði ekki en veit ekki hver á það, prófaði Downtown Abbey því ég veit að RÚV á það og það virkaði ekki. Seinfeld virkaði ekki heldur.
Sama með margar kvikmyndir.
Miðað við það sem ég prófaði, einhverja 20 titla virkuðu 2 sem er Amazon efni. Íslenska Netflix er enn með miklu betra úrval en þetta.
En auðvitað mjög einfalt að nota playmo eða álíka til að njóta alls
Úrvalið lítur vel út en nær allt sem ég reyndi að spila virkaði ekki og kom bara due to geo restrictions. 365 á einhverja þætti þarna og því getur Amazon ekki spilað þá, sama með RÚV og Símann.
Prófaði Mr. Robot sem Sjónvarp Símans sýnir, virkaði ekki á Amazon. Prófaði Mozart in the high jungle og það virkaði ekki en veit ekki hver á það, prófaði Downtown Abbey því ég veit að RÚV á það og það virkaði ekki. Seinfeld virkaði ekki heldur.
Sama með margar kvikmyndir.
Miðað við það sem ég prófaði, einhverja 20 titla virkuðu 2 sem er Amazon efni. Íslenska Netflix er enn með miklu betra úrval en þetta.
En auðvitað mjög einfalt að nota playmo eða álíka til að njóta alls
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon Prime instant Video
wicket skrifaði:Ertu búinn að prófa að spila eitthvað af þessu?
Úrvalið lítur vel út en nær allt sem ég reyndi að spila virkaði ekki og kom bara due to geo restrictions. 365 á einhverja þætti þarna og því getur Amazon ekki spilað þá, sama með RÚV og Símann.
Prófaði Mr. Robot sem Sjónvarp Símans sýnir, virkaði ekki á Amazon. Prófaði Mozart in the high jungle og það virkaði ekki en veit ekki hver á það, prófaði Downtown Abbey því ég veit að RÚV á það og það virkaði ekki. Seinfeld virkaði ekki heldur.
Sama með margar kvikmyndir.
Miðað við það sem ég prófaði, einhverja 20 titla virkuðu 2 sem er Amazon efni. Íslenska Netflix er enn með miklu betra úrval en þetta.
En auðvitað mjög einfalt að nota playmo eða álíka til að njóta alls
Ég er með íslenska Netflix og notaði PlaymoTV á meðan það var hægt. Það er greinilega ekkert varið í þetta með íslenskum stillingum svo að spurningin er hvort það sé eins einfalt að nota PlaymoTV með þessu eins og var með Netflix. Mér sýnist miðað við innleggin hérna að ég gæti notað Playstation 3 til að tengja þetta við sjónvarpið. Verðið á þessu er líka grín.