Curved sjónvörpin frá Samsung eru mjög góð, en ég verð því miður að "downtalka" þennan flotta grip því að horfa á boltann og venjulega þætti er ekki næstum eins "heillandi" og að horfa Samsung venjulegt. Allt virðist minna og óþægilegra óhorfs. Þar að auki finnst mér eins og myndin sé meira spennt og maður upplifir ekki boltann nægjanlega vel á svona skjá.
Að horfa á bíómyndir er samt svakalegt á þessu curved sjónvörpum, t.d. að horfa á hasarmyndir / Sci Fi er gjörsamlega magnað.
Ég er að bera saman 55" nýlega týpu Samsung vs 55" Samsung Curved nýjustu týpu.
Ég myndi ekki spara í sjónvarpskaupunum í dag enda er verðið orðið broslegt og verðmismunurinn milli góðra og lélegra tækja orðinn lítil
(þ.e. 20-70þ kr munur = taka dýrari týpu og ekki curved)