Góðan daginn
Ég er að leita að sjónvarpsmóttakara með upptöku fídus, eitthvað svona "set top box" (netflix stuðningur ákjósanlegur). Er að skoða mikið vörur í bretlandi og rekst gjarnan á "freeview" græjur. Ég skil ekki betur en að freeview sé stuðningur við einhverjar ákveðnar breskar rásir sem sendar eru yfir dvb-t og með eitthvað (kannski) added functionality. Mín spurning er, myndi svona freeview græja ekki ná íslensku digital stöðvunum og vera með episode guide, bara svona eins og snjallsjónvörpin gera?
Hér er dæmi um græju sem ég er að skoða: http://www.panasonic.com/uk/consumer/ho ... 250eb.html (sameinar eitthvað gamalt og eitthvað nýtt )
Virkar þessi græja á íslandi? Ég geri mér grein fyrir að ég næ ekki freeview rásunum, en nær hún rúv og skjá einum t.d.?
Freeview á íslandi
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 757
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Freeview á íslandi
Ef þessi græja leydir einhver lönd í Evrópu utan Bretlands þá virkar hún hér.
Bretar hafa aðra millibands tíðni en aðrir, þeir nota ef ég man rétt 6.5 eða 7 MHz á milli Rása meðan aðrir nota 8Mhz.
Freeview í þessu þýðir í raun Free-to-air, sem er að þetta grípur allar rásar. Þær rásir sem eru ruglaðar þarf svo kort við.
Sýnist í fljótu bragði að þér sér óhætt að nota hann hér.
Smá fljótlegt gúgl, segir mér að þetta með millibandstíðnir eigi ekki við lengur í Bretlandi meðan DVB-T er notað. Ef það er satt, þá ertu pottþéttur að þetta virki hér.
Bretar hafa aðra millibands tíðni en aðrir, þeir nota ef ég man rétt 6.5 eða 7 MHz á milli Rása meðan aðrir nota 8Mhz.
Freeview í þessu þýðir í raun Free-to-air, sem er að þetta grípur allar rásar. Þær rásir sem eru ruglaðar þarf svo kort við.
Sýnist í fljótu bragði að þér sér óhætt að nota hann hér.
Smá fljótlegt gúgl, segir mér að þetta með millibandstíðnir eigi ekki við lengur í Bretlandi meðan DVB-T er notað. Ef það er satt, þá ertu pottþéttur að þetta virki hér.