Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.

Pósturaf Snikkari » Þri 15. Nóv 2016 14:05

Sælir drengir.
Strákurinn minn er með Sennheiser Game zero headset (50 Ohm) og er að nota onboard hljóðkortið á móðurborðinu (Asus P8P67 Pro).
Nú vill hann fá hljóðkort fyrir almennilegt sound fyrir tölvuleikina.
Hvað eru menn að kaupa í dag og hvað er best value.
Ég er að fara til Þýskalands í næstu viku.
Er ekki eitthvað nothæft á þessari síðu:
http://www.kmcomputer.de/pc-komponenten/soundkarten/

mbkv.
Síðast breytt af Snikkari á Mið 16. Nóv 2016 21:44, breytt samtals 1 sinni.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |


agust1337
Gúrú
Póstar: 549
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.

Pósturaf agust1337 » Þri 15. Nóv 2016 14:43

Má ég bara spyrja, af hverju vill hann utanlyggjandi hljóðkort?
Þeir munu svo sem ekki hækka gæðin það mikið svo að það sé hægt að sjá mun nema á gröfum.
Nema ef hann sé í tónlistargerð þá kannski já, eða streama.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Galaxy
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Reputation: 7
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.

Pósturaf Galaxy » Þri 15. Nóv 2016 15:02

Hafa hljóðkort mismunandi áhrif á heyrnatól eftir því hvort þau séu opinn eða lokuð?



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.

Pósturaf Urri » Þri 15. Nóv 2016 15:16

Ef ég man rétt þá eru þessi headphone með frekar háa ohm tölu og þarf kraftmikið hljóðkort. (kom suð hjá mér). En án þess að skilja mikið í þýsku þá eru sound blaster hljóðkortin yfirleitt að gera sig en sá þarna asus hljóðkort með skjermingu sem líklega gæti fengið betri gæði út úr því ef hljóðkortið er inní tölvunni geta orðið áhrif frá öllum búnaðinum í tölvunni á hljóðið.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 15. Nóv 2016 16:08

myndi skoða frekar góðan DAC/headphone magnara á þetta onboard hljóðkort.

gerir eflaust meira en Soundblaster / Asus sonar hljóðkort.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.

Pósturaf jonsig » Þri 15. Nóv 2016 18:06

Kaupa bara semi ódýrt utanáliggjandi hljóðkort, Asus STX er overkill fyrir t.d. sennheiser HD650 sem ég nota daglega. Noise floor´ið er hátt inní tölvunum, losnar við megnið af því með að hafa utanáliggjandi hljóðkort eða DAC amk tuflanir á heyranlega sviðinu.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.

Pósturaf Steini B » Þri 15. Nóv 2016 21:34

Ég keypti þennann fyrir mín game zero
http://www.computer.is/is/product/hljod ... ter-sb1240

Heyrist ekkert endilega meira (örlítið samt) en er mikið skýrari þegar maður er með allt í botni.
Held samt að það sé að mestu að þakka að það er utanályggjandi, alveg ótrúlegt hvað það er mikið noise í onboard hljóðkorti...



Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 698
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hljóðkort fyrir Sennheiser Game zero.

Pósturaf gotit23 » Mið 16. Nóv 2016 08:35

Er sjálfur að nota þennan fyrir öll tól hjá mér ,þar með Sennheiser HD600 og virkar það mjöög vél.


https://www.amazon.com/FiiO-E10K-Headph ... B00LP3AMC2