Hef verið að hugsa um að fá mér litla vél sem ég set við sjónvarpið og mun geta keyrt Windows 10, vill geta notað acestream til að horfa á fótboltann og vera nógu öflugt til að spila full hd efni án lags gegnum plex.
Er eitthvað sem þið mælið með?
Er með chromecast v2 og hefur virkað vel hjá mér nema ég get ekki verið með acestream þar
Media center með Windows 10
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Media center með Windows 10
Ég gafst upp á minni Windows 10 Media Center og keypti mér NVidia Shield TV. AndoidTV stýrikerfi, keyrir Spotify, Netflix, Youtube, Plex og auðvitað Kodi (SPMC). Alveg æðisleg græja. Hætti svo þessu Acestream veseni og setti upp Sportsmania addonið í Kodi. Algjörlega solid setup.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Media center með Windows 10
AntiTrust skrifaði:Hefuru skoðað þessar? http://tl.is/product/vivostick-ts10-ortolva
Nei ég hef ekki gert það, vissi reyndar að Intel væri með einhverja sambærilega en það sem ég er að leita að má vera aðeins stærra og helst með ethernet tengi, þótt ég sé með AC router þá held ég mjög mikið upp á að hafa ethernet tengt
þessi græja, er hún samt alveg nóg til að spila þetta allt ? HD myndir í plex/netflix og svo t.d. acestream
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Media center með Windows 10
hagur skrifaði:Ég gafst upp á minni Windows 10 Media Center og keypti mér NVidia Shield TV. AndoidTV stýrikerfi, keyrir Spotify, Netflix, Youtube, Plex og auðvitað Kodi (SPMC). Alveg æðisleg græja. Hætti svo þessu Acestream veseni og setti upp Sportsmania addonið í Kodi. Algjörlega solid setup.
Var eitthvað að kíkja á þetta og lítur nokkuð vel út, eina sem ég tek eftir er að það þarf að borga fyrir sportsmania en sýnist það vera nú mjög lítið miðað við þessar rásir sem ég sá, ekki bara fótbolti heldur aðrar íþróttir líka.
En kanntu annars vel við þetta til að horfa á video ? er ekkert í leikjunum í þessu svo þetta yrði bara full hd myndir sem ég horfi á og íþróttastream í hd
Sýnist svo að það sé að koma ný uppfærsla af nvidia shield á næstunni svo spurning hvort maður bíði ekki aðeins og fái það frekar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Media center með Windows 10
Skari skrifaði:hagur skrifaði:Ég gafst upp á minni Windows 10 Media Center og keypti mér NVidia Shield TV. AndoidTV stýrikerfi, keyrir Spotify, Netflix, Youtube, Plex og auðvitað Kodi (SPMC). Alveg æðisleg græja. Hætti svo þessu Acestream veseni og setti upp Sportsmania addonið í Kodi. Algjörlega solid setup.
Var eitthvað að kíkja á þetta og lítur nokkuð vel út, eina sem ég tek eftir er að það þarf að borga fyrir sportsmania en sýnist það vera nú mjög lítið miðað við þessar rásir sem ég sá, ekki bara fótbolti heldur aðrar íþróttir líka.
En kanntu annars vel við þetta til að horfa á video ? er ekkert í leikjunum í þessu svo þetta yrði bara full hd myndir sem ég horfi á og íþróttastream í hd
Sýnist svo að það sé að koma ný uppfærsla af nvidia shield á næstunni svo spurning hvort maður bíði ekki aðeins og fái það frekar
Þetta spilar allt sem ég hef reynt að spila. Er líka með hardware decoding fyrir HEVC (h265) þannig að þetta er nokkuð future proof.
Varðandi SportsMania, þá er alveg þess virði að borga fyrir það. Margfalt betra en allt annað svona streaming dót sem ég hef notað í gegnum tíðina. Virkar nánast alltaf 100%.
Re: Media center með Windows 10
Er með maverick addonið fyrir kodi, og virkar drulluvel, sé allar sky rásirnar og fleiri sport rásir
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV