Vantar nýtt sjónvarp, tiltölulega opið budget
Sent: Mið 07. Sep 2016 09:23
Sælir vaktarar,
Mér vantar hjálp við að velja mér sjónvarp. Ég vill alls ekki minna sjónvarp en 65".
Ég myndi vilja OLED en 65" kostar 830.000kr
Sársaukaþröskuldurinn hjá mér er 600.000kr max.
OLED virðist vera ljósárum á undan og þess vegna finnst mér það svo erfið ákvörðun að kaupa mér eitthvað annað sem er mikið lélegra sem er samt sem áður að sleikja 500.000kr. Backlight bleed fer alveg svakalega í mig.
Á ég að kaupa mér ódýrt 65" núna og kaupa síðan OLED þegar það lækkar og selja hitt?
Eins og þetta hér:
http://sm.is/product/65-ultra-hd-smart-sjonvarp-lg-65uh668v
Á ég að bíða eftir verðlækkun? (ég á ekkert sjónvarp og vill ekki bíða of lengi)
Eða er eitthvað annað sjónvarp sem er með hátt "bang for the buck"?
Mér vantar hjálp við að velja mér sjónvarp. Ég vill alls ekki minna sjónvarp en 65".
Ég myndi vilja OLED en 65" kostar 830.000kr
Sársaukaþröskuldurinn hjá mér er 600.000kr max.
OLED virðist vera ljósárum á undan og þess vegna finnst mér það svo erfið ákvörðun að kaupa mér eitthvað annað sem er mikið lélegra sem er samt sem áður að sleikja 500.000kr. Backlight bleed fer alveg svakalega í mig.
Á ég að kaupa mér ódýrt 65" núna og kaupa síðan OLED þegar það lækkar og selja hitt?
Eins og þetta hér:
http://sm.is/product/65-ultra-hd-smart-sjonvarp-lg-65uh668v
Á ég að bíða eftir verðlækkun? (ég á ekkert sjónvarp og vill ekki bíða of lengi)
Eða er eitthvað annað sjónvarp sem er með hátt "bang for the buck"?