Amazon Fire TV eða ROKU 4

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Amazon Fire TV eða ROKU 4

Pósturaf svanur08 » Sun 04. Sep 2016 19:43

Er einhverstaðar á klakanum hægt að fá svona spilara?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Fire TV eða ROKU 4

Pósturaf rattlehead » Sun 04. Sep 2016 19:56

Nei það held ég ekki. Ég fór krókaleið með mitt fire tv og pantaði í gegnum pantadu.is



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Fire TV eða ROKU 4

Pósturaf svanur08 » Sun 04. Sep 2016 20:01

rattlehead skrifaði:Nei það held ég ekki. Ég fór krókaleið með mitt fire tv og pantaði í gegnum pantadu.is


Hvernig er það þá, er europe rafmagstengi eða ameríku?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Fire TV eða ROKU 4

Pósturaf rattlehead » Sun 04. Sep 2016 20:09

Það er amríkutengi. Það er straumbreytir með svo það þarf bara breytikló.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Fire TV eða ROKU 4

Pósturaf svanur08 » Mið 07. Sep 2016 16:02

hvar væri best að versla svona á netinu?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Fire TV eða ROKU 4

Pósturaf rattlehead » Mið 07. Sep 2016 18:16

ég keypti mitt Fire tv á Amazon.com í gegnum pantadu.is. Það var mjög þægilegt. öll gjöld greidd og pakkinn beint að dyrum.