Síða 1 af 1

Audio drop out

Sent: Fim 25. Ágú 2016 17:32
af svanur08
Ef ég er með Soundbar tengt frá Optical í TV, á ég að hafa blu-ray spilarann sem bitstream eða PCM? Blu-ray er tengt með HDMI í TV og Soundbar í TV með Optical.

Er nefnilega að lenda í audio drop out í svona 1-2 sec, kemur 3-4 sinnum í hverri bíómynd sem ég horfi á.

Re: Audio drop out

Sent: Fim 25. Ágú 2016 22:08
af jonsig
Það er í raun svipuð útkoma að nota annaðhvort bitstream eða LPCM.
Ef þú velur PCM þá decodar playerinn þinn audio efnið , En aftur á móti ef þú velur bitsteam þá lendir sú vinna á viðtækinu. Munurinn ætti að vera enginn, en ef þetta er vesen í decode hluta tækisins er hægt að athuga það með að velja á milli.

Hefuru annað tæki til að athuga output-ið á Blue-ray spilaranum?

Re: Audio drop out

Sent: Fim 25. Ágú 2016 22:54
af svanur08
jonsig skrifaði:Það er í raun svipuð útkoma að nota annaðhvort bitstream eða LPCM.
Ef þú velur PCM þá decodar playerinn þinn audio efnið , En aftur á móti ef þú velur bitsteam þá lendir sú vinna á viðtækinu. Munurinn ætti að vera enginn, en ef þetta er vesen í decode hluta tækisins er hægt að athuga það með að velja á milli.

Hefuru annað tæki til að athuga output-ið á Blue-ray spilaranum?


Þetta virðist bara gerast með Dolby Digital. Ég breitti úr PCM í Dolby Digital á TV, hefur verið í lagi síðan.