Lítill skjár með HDMI inn tengi?


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf dedd10 » Mið 24. Ágú 2016 17:20

Sælir

Veit einhver hér hvort hægt sé að fá ódýran 7-10" Skjá eins og t.d af Ali eða Ebay sem er bara tengdur í rafmagn og er með HDMI tengi og helst jack út tengi?

Einhver sem getur bent á svona eða hefur keypt svona sjálfur?




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf dedd10 » Fim 25. Ágú 2016 18:25

Einhver sem veit um svona ?




snakkop
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf snakkop » Fös 26. Ágú 2016 06:40



[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf kizi86 » Fös 26. Ágú 2016 12:08

snakkop skrifaði:http://www.ebay.com/itm/SmallHD-701-Lite-7-HDMI-On-Camera-Monitor-NEW-/351816543842


myndi nú ekki kalla þetta ódýrt.. 420$+..

https://www.aliexpress.com/item/10-1-in ... 4.1.58S7y2

https://www.aliexpress.com/item/10-Inch ... 4.8.58S7y2

þessir eru með hdmi og headphone jack out :)

PS. tókst ekki fram kröfur um upplausn.. hvað ertað leita að í þeim efnum?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf DJOli » Fös 26. Ágú 2016 16:01

kizi86 skrifaði:
snakkop skrifaði:http://www.ebay.com/itm/SmallHD-701-Lite-7-HDMI-On-Camera-Monitor-NEW-/351816543842


myndi nú ekki kalla þetta ódýrt.. 420$+..

https://www.aliexpress.com/item/10-1-in ... 4.1.58S7y2

https://www.aliexpress.com/item/10-Inch ... 4.8.58S7y2

þessir eru með hdmi og headphone jack out :)

PS. tókst ekki fram kröfur um upplausn.. hvað ertað leita að í þeim efnum?


Svo er málið með þessa tvo að svörunartíminn á þeim er svo hægur að þeir henta hvorugir til tölvuleikjaspilunar, og annar svo hægur að það er ábyggilega varla hægt að horfa á kvikmyndir í honum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf dedd10 » Fös 26. Ágú 2016 17:33

kizi86 skrifaði:
snakkop skrifaði:http://www.ebay.com/itm/SmallHD-701-Lite-7-HDMI-On-Camera-Monitor-NEW-/351816543842


myndi nú ekki kalla þetta ódýrt.. 420$+..

https://www.aliexpress.com/item/10-1-in ... 4.1.58S7y2

https://www.aliexpress.com/item/10-Inch ... 4.8.58S7y2

þessir eru með hdmi og headphone jack out :)

PS. tókst ekki fram kröfur um upplausn.. hvað ertað leita að í þeim efnum?


Eg er að hugsa þetta til að horfa a fotbolta td. Eitthvað sme henntar i það?




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf dedd10 » Sun 28. Ágú 2016 20:32

Bomp




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf dedd10 » Sun 28. Ágú 2016 23:54

https://www.ebay.com/itm/272195495677 Spurning hvort að þessi myndi virka.




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf dedd10 » Þri 30. Ágú 2016 19:10

Einhver sem hefur keypt svona skjái ?




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1062
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf dedd10 » Sun 04. Sep 2016 19:12

Upp



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Sun 04. Sep 2016 19:19

Þú yrðir líklega betur settur með ódýra spjaldtölvu ef þú ert bara að leita þér af ódýrum skjá til að horfa á fótbolta í. Það er hægt að fá mjög fínar ódýrar spjaldtölvur á ebay eða aliexpress með mun betri upplausn og flottari skjá heldur en þessir stöku skjáir sem hafa verið linkaðir hér í þræðinum.




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Lítill skjár með HDMI inn tengi?

Pósturaf linenoise » Sun 04. Sep 2016 22:22

Eða kaupa notaðan stærri skjá? Má hann ekki vera stærri?