Síða 1 af 1
Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Sent: Fim 18. Ágú 2016 21:49
af SolidFeather
Jæja hvaða gólfhátölurum mæla menn með fyrir 2.0 eða jafnvel 3.0 kerfi við sjónvarpið?
Eitthvað merki sem maður ætti að forðast? Mig vantar svosem magnara líka, eitthvað sérstakt sem menn mæla með þar?
Hef svosem ekkert sérstakt budget í huga, kannski helst ekki yfir 200.000.
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Sent: Fim 18. Ágú 2016 22:15
af brain
þess virði að skoða og hlusta
http://ormsson.is/vorur/8646/held að sé örugglega uppsett í búðini. ( var í júní)
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Sent: Fim 18. Ágú 2016 22:22
af jonsig
Getur fengið fína martin logan hybrid. Einmitt við 300-400þús fyrir parið fara hlutirnir að verða áhugaverðir
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Sent: Fim 18. Ágú 2016 22:22
af stankonia
Farðu í heimilistæki og hlustaðu á dali zensor 7,
http://ht.is/product/150w-golfhatalararEfast um að það sé hægt að gera mikið betri kaup en þessa á útsölunni, verðið reyndar mjög fott án afsláttar.
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Sent: Fim 18. Ágú 2016 22:25
af jonsig
Já mæli með að kíkja fyrst í ht og elko ,því ef þú byrjar í hljómsýn þá endaru með eitthvað miklu dýrara en þú ætlaðir.
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Sent: Fim 18. Ágú 2016 22:48
af Viggi
Sjónvarpsmiðstöðin er með mjög gott úrbal. Keypti mér stóra jbl hátalara og yamaha magnara á 180 svo bassabox aðeins seinna. Gæti ekki verið sáttari
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Sent: Fös 19. Ágú 2016 07:43
af Urri
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Sent: Fös 19. Ágú 2016 09:27
af MuGGz
Ég er sjálfur með JBL Studio 280, mjög sáttur