Síða 1 af 1
Er að pæla i 2.1 soundbar
Sent: Sun 07. Ágú 2016 20:57
af littli-Jake
Var að spá i að uppfæra aðeins hljóðið i stofunni en er eginlega ekki til i að dara i einhverjar risa fjárfestingar.
Sá að elko og ht eru með 2.1 kerfi á allt i lagi penning. En spurningin er hvort að það sé eitthvað vit i þessu
Re: Er að pæla i 2.1 soundbar
Sent: Sun 07. Ágú 2016 21:42
af Viggi
Ég keypti mér þetta sett af sjónvarpsmiðstöðinni og gæti ekki verið sáttari. Fékk mér svo bassabox við þetta
http://www.sm.is/product/network-receiver-svarturhttp://www.sm.is/product/golf-hatalarar ... arena180bk
Re: Er að pæla i 2.1 soundbar
Sent: Sun 07. Ágú 2016 23:04
af littli-Jake
Re: Er að pæla i 2.1 soundbar
Sent: Mán 08. Ágú 2016 02:49
af Jon1
Re: Er að pæla i 2.1 soundbar
Sent: Mán 08. Ágú 2016 22:20
af littli-Jake
Er enginn hérna með budget/low budget kerfi?
Re: Er að pæla i 2.1 soundbar
Sent: Þri 09. Ágú 2016 00:02
af russi
Ég fékk mér fyrir nokkrum árum kerfi 2.1 Soundbar frá Hitachi, það var einfaldlega það sem hljómaði best af þeim sem ég prófaði í Elko þá, hljómaði t.d mun betur en Samsung gaur sem var 100k dýrari, með öllum helstu inputs fyrir utan HDMI og Bluetooth. Var bar frekar sáttur með það og myndi nota það áfram ef ég gæti(fékk nýrra TV og sounsbarið er fyrir IR-reciverinum á TVinu og því fór það bara niður í kassa í bili)
Get alveg mælt með einhverju svona ódýrru, það er nánst undantekningarlaust betra en það sem kemur úr sjónvarpinu hjá þér og gefur fína fyllingu í sjónvarpsrýmið. Ef ég vissi um fjarstýringuna á því myndi ég jafnvel selja það á slik þar sem ég tel ólíklegt að ég muni nota það í bráð(eða aftur)
Re: Er að pæla i 2.1 soundbar
Sent: Þri 09. Ágú 2016 01:04
af DJOli
Splæsti nýlega í Jbl Studio 290. Mega góðir með Jbl Northridge e60 sem bakhátölurum.
Re: Er að pæla i 2.1 soundbar
Sent: Þri 09. Ágú 2016 21:32
af littli-Jake
DJOli skrifaði:Splæsti nýlega í Jbl Studio 290. Mega góðir með Jbl Northridge e60 sem bakhátölurum.
Langt yfir þvi buddgeti sem eg var að hugsa mér