Síða 1 af 1
netmyndlykill (satis.is)
Sent: Fös 05. Ágú 2016 14:11
af MuGGz
Hefur einhver reynslu af netmyndlykli frá satis ?
Þá bæði hvernig gæðin eru og hvort það sé eitthvað hikst á þessu ?
http://www.satis.is/#!blank/c1s01
Re: netmyndlykill (satis.is)
Sent: Fös 05. Ágú 2016 23:04
af HalistaX
Miðað við hvað síðan er lengi að loadast þá myndi ég ekki búast við miklu....
Re: netmyndlykill (satis.is)
Sent: Lau 06. Ágú 2016 00:04
af Tiger
Ég var með SKY NowTV lykilinn frá þeim sem er sami lykill held ég nema bara renamed. Hann var að virka fínt, ekki sömu gæði og í gegnum disk eins og ég er með núna en samt í fínu lagi.
Það kom hikst við og við, en það tengdist frekar utanlandstraffík ISP-ans en lykilsins held ég.
Re: netmyndlykill (satis.is)
Sent: Lau 06. Ágú 2016 00:25
af MuGGz
Tiger skrifaði:Ég var með SKY NowTV lykilinn frá þeim sem er sami lykill held ég nema bara renamed. Hann var að virka fínt, ekki sömu gæði og í gegnum disk eins og ég er með núna en samt í fínu lagi.
Það kom hikst við og við, en það tengdist frekar utanlandstraffík ISP-ans en lykilsins held ég.
Ef maður ber gæðin á þessu saman við HD stöðvarnar sem eru í boði hér heima?
Re: netmyndlykill (satis.is)
Sent: Lau 06. Ágú 2016 01:14
af russi
Fá þér Andriod-box og iView appið á það, ódýrrar og er feikigott. Hef ekki rekist á hikkst í því, konan rakst einu sinni á hikkst þó. Er líka ódýrara.
Færð iView áskrift á imbakassinn.com. Getur prófað það frít í 3 daga t.d. á símanum/tablet þínum ef þú ert með andriod þar
Re: netmyndlykill (satis.is)
Sent: Lau 06. Ágú 2016 17:30
af Tiger
MuGGz skrifaði:Tiger skrifaði:Ég var með SKY NowTV lykilinn frá þeim sem er sami lykill held ég nema bara renamed. Hann var að virka fínt, ekki sömu gæði og í gegnum disk eins og ég er með núna en samt í fínu lagi.
Það kom hikst við og við, en það tengdist frekar utanlandstraffík ISP-ans en lykilsins held ég.
Ef maður ber gæðin á þessu saman við HD stöðvarnar sem eru í boði hér heima?
Nokkuð svipað minnir mig. Allavegana ekki það mikill munur að ég lagði það á minnið.
Re: netmyndlykill (satis.is)
Sent: Fös 10. Feb 2017 01:56
af zedro
Sé að þeir eru að nota Roku. Veit einhver hvort þeir eru að keyra eitthvað sérstakt firmware eða setja einfaldlega upp app á rokuinn?