Síða 1 af 1
ntv.mx í sjónvarpið
Sent: Þri 02. Ágú 2016 22:14
af Fautinn
Sælir, nú er ég búinn að vera með ntv.mx og horft á allar íþróttir í tölvunni en ekki áttað mig á hvernig er hægt að horfa beint í tv. Ef ég fer í browser á tv þá kemur þetta ekki upp, ekki hægt að horfa beint. Er með LG-Oled 930. Er málið að fá sér chromecast og senda beint úr símanum eða ipad ?
Einhver sem kann á þetta ?
Re: ntv.mx í sjónvarpið
Sent: Þri 02. Ágú 2016 22:47
af guji
Persónulega þá keypti ég mér Jailbroken Amazon fire stick á um það bil 50 dollara á ebay, náði í ntv plugin fyrir Kodi og byrjaði bara að streyma þannig
Mikið hrifnari af fire stickinu heldur en chromecast af því það er bara eins og að vera með litla sjónvarpstölvu frekar en að þurfa alltaf að casta einhverju í þetta.
Re: ntv.mx í sjónvarpið
Sent: Mið 03. Ágú 2016 08:31
af Dagur
Ég nota mag254. Langþægilegast
Re: ntv.mx í sjónvarpið
Sent: Mið 03. Ágú 2016 08:36
af Hjaltiatla
Kodi appið er allavegana í boði á Android ef þú ákveður að fá þér Android media player græju og nota NTV plugin-ið með Kodi.
Re: ntv.mx í sjónvarpið
Sent: Mið 03. Ágú 2016 16:33
af Fautinn
takk fyrir þetta
Re: ntv.mx í sjónvarpið
Sent: Mið 03. Ágú 2016 19:16
af Fautinn
https://bland.is/til-solu/raftaeki/sjon ... r/3277610/
Er einhver að nýta sér þetta?