Úr stereo í mono?
Sent: Fim 14. Júl 2016 11:52
Sælir, mig langaði að vita hvort þið vissuð hvernig maður færi að þessu.
Varð nýlega alveg heyrnarlaus á hægra eyra eftir aðgerð og er stereo því ekki að gera sig fyrir mig lengur.
Mig langar að fá bæði "audio channels" í eitt eyra á heyrnartólunum þ.e.a.s. að þau splittist ekki í sitthvort eyrað. Sum lög verða t.d. alveg skemmtilega funky við hlustun.
Ég er með Xonar Essence STX hljóðkort í tölvunni en hugbúnaðurinn með kortinu bíður ekki upp á þetta, get sett í mono en það slekkur bara á öðru hvoru eyranu, 1 audio channel í hvort eyra ennþá.
Googlið segir mér að ég þurfi annaðhvort 3rd party hugbúnað eða einhverskonar jack en ég verð að viðurkenna að ég hef lítið vit á þessu.
Datt helst í hug að verslunin ihlutir gætu verið með svoleiðis jack?
Allar ábendingar vel þegnar.
Varð nýlega alveg heyrnarlaus á hægra eyra eftir aðgerð og er stereo því ekki að gera sig fyrir mig lengur.
Mig langar að fá bæði "audio channels" í eitt eyra á heyrnartólunum þ.e.a.s. að þau splittist ekki í sitthvort eyrað. Sum lög verða t.d. alveg skemmtilega funky við hlustun.
Ég er með Xonar Essence STX hljóðkort í tölvunni en hugbúnaðurinn með kortinu bíður ekki upp á þetta, get sett í mono en það slekkur bara á öðru hvoru eyranu, 1 audio channel í hvort eyra ennþá.
Googlið segir mér að ég þurfi annaðhvort 3rd party hugbúnað eða einhverskonar jack en ég verð að viðurkenna að ég hef lítið vit á þessu.
Datt helst í hug að verslunin ihlutir gætu verið með svoleiðis jack?
Allar ábendingar vel þegnar.