Heliowin skrifaði:HalistaX skrifaði:Það er alveg til að HD efni sé í 4:3. Ég á t.d. allt Seinfeld í 720p en samt er það í 4:3, eins með allt Friends.
Mér finnst þetta samt óþægilegt að horfa á.
Já, ég hef náttúrulega aldrei horft á hvorugt í full-screen eins og þú ert líklega að gera á sjónarpinu. En svona er það bara þegar hlutir eru ekki teknir upp með smá extra space til hliðana svo hægt sé að skjóta þessu í true HD... ...ekki eitthvað lame ass 4:3 letterbox shit.
Hef reyndar séð líka, á svona gömlu stöffi, þegar það er eins og, í staðinn fyrir að klessa þetta niður og strekkja á myndinni til hliðanna eins og þegar widescreen kom hérna fyrst, að það sé klipt af myndinni, uppi sem og niðri, til þess að hún passi í widescreen rammann.
En þrátt fyrir allt er ég þakklátur að workprint'in að gömlum kvikmyndum séu oftar en ekki stærri en loka myndin varð. Þar að segja að séu til þessar rendur sem vantar að 4:3 verði að 16:9. Er það kannski útaf því að myndirnar voru sýndar upprunalega í kvikmyndahúsum í widescreen? Þar hafi verið teknar upp með widescreen í huga en gefnar út á VHS og Beta Max á sínum tíma sem 4:3?
Veit það einhver? Það væri gaman að vita. Wikipedia segir að menn hafi byrjað að nota widescreen um 1920. Engin hér sem fór á Die Hard í bíó á sínum tima? Eða einhverja aðra 4:3 mynd sem hefur svo komið út í 16:9 1080p?