Samsung HDMI no signal error

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16530
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Samsung HDMI no signal error

Pósturaf GuðjónR » Lau 09. Júl 2016 17:40

Ég er með Samsung UE65HU7505 sjónvarp og fyrstu mánuðina virkaði það 100% en svo fór að byrja vesen með HDMI2 portið, (handshake vesen).
Er með AppleTV a því porti og lendi orðið of oft í því að fá No Signal HDMI2/DVI error meldingu á skjáinn þó það sé kveikt á AppleTV.
Stundum kemur myndin strax, stundum dugar að bíða í 1-5 mínútur, stundum þarf ég að svissa á milli HDMI1-2 með fjarstýringu nokkrum sinnum og svo allt í einu dettur AppleTV in, áðan t.d. eftir 15 mínútur... Ef ég nenni ekki að bíða þá hef ég tekið kapalinn úr og sett i HDMI3 og fengið signal um leið.

Hef prófað ýmsar aðferðir, t.d. factory reset og allskonar brellur sem ég hef googlað á netinu en þetta virðist þekkt vandamál.
Allt sem ég hef prófað hefur "virkað" ... tímabundið en ég lendi alltaf í þessu aftur. HDMI snúrurnar eru góðar, hef prófað að svissa þeim.
Ef ég set TV tölvuna á HDMI2 portið í stað AppleTV þá lendi ég í þessu líka og einnig með IPTV þannig að það eru ekki tækin eða snúrurnar.

Svo er líka smá vesen á annari fjarstýringunni, "smart remote", en með henni þá fæ ég bendil á skjáin sem ég get notað til að klikka á það sem ég er að gera, en á svona 1-2 vikna fresti þá hættir bendillinn að virka, þá er trixið að taka batteríin úr og setja í aftur.
En málið er bara að ég nenni ekki að standa í einhverjum trixum og skítamixum til að hlutirnir virki.

Veit einhver um varanlega lausn á þessu eða er þetta bara bilað?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 09. Júl 2016 18:02

Er í boði að uppfæra Firmware á tækinu ?


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16530
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf GuðjónR » Lau 09. Júl 2016 18:07

Hjaltiatla skrifaði:Er í boði að uppfæra Firmware á tækinu ?

Jú, er með nýjasta firmware ... sem er reyndar orðið frekar gamalt, sjónvarpið uppfærir sig sjálft.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 09. Júl 2016 18:14

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Er í boði að uppfæra Firmware á tækinu ?

Jú, er með nýjasta firmware ... sem er reyndar orðið frekar gamalt, sjónvarpið uppfærir sig sjálft.


Version: 1080.0 ?


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16530
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf GuðjónR » Lau 09. Júl 2016 18:18

Hjaltiatla skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Er í boði að uppfæra Firmware á tækinu ?

Jú, er með nýjasta firmware ... sem er reyndar orðið frekar gamalt, sjónvarpið uppfærir sig sjálft.


Version: 1080.0 ?

Current version: 1041 (það nýjasta samkvæmt því sem Update now segir).



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 09. Júl 2016 18:24

65 "UHD 4K Flat Smart TV HU7505:linkur ! í firmware update:1080.0 af norsku Samsung síðunni ,Er þetta ekki sama tækið ?


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16530
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf GuðjónR » Lau 09. Júl 2016 18:27

Hjaltiatla skrifaði:65 "UHD 4K Flat Smart TV HU7505:linkur ! í firmware update:1080.0 af norsku Samsung síðunni ,Er þetta ekki sama tækið ?

Jú þetta er sama tækið, ... skrítið að þarna sé annað firmware en á tækinu samt segir tækið að það sé það nýjasta...



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 09. Júl 2016 18:30

Já frekar , reikna með að þetta sjónvarp keyrir á einhverju custom linux distro og hugsanlega brotinn linkur við eitthvað Samsung update repository (þá líklega nýjustu update-in ef þú nærð að downloada einhverju nýju Firmware-i frá Samsung eftir factory reset)


Just do IT
  √

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 09. Júl 2016 18:32

Gæti verið einhverjir bug fix-ar í nýjasta Firmware update-inu þeirra.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16530
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf GuðjónR » Lau 09. Júl 2016 18:34

Ég gerði factory reset á tækið fyrir svona 2 mánuðum, ætla að sækja 1080 setja á usb og uppfæra þannig.
Kannski lagast þetta handshake vesen.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 09. Júl 2016 18:35

Good luck , vonandi að þetta leysi málið.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16530
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf GuðjónR » Lau 09. Júl 2016 21:18

Hjaltiatla skrifaði:Good luck , vonandi að þetta leysi málið.

THX!
1GB firmware. :)
Búinn að uppfæra í 1080, í fyrstu virtist það ekki skipta máli þannig að ég gerði reset to factory settings.
Þarf svo að mata stillingarnar í rólegheitum upp á nýtt, kemur í ljós bráðum hvort þetta dugar til, vona það innilega.
Trikkið í setup < 2 8 9 > til að fá Iceland er eitthvað skrítið, öll löndin koma upp, vel Ísland en á næsta skjá eru bara fjögur lönd á listanum og Ísland er ekki þar á meðal, ekki að það skipti neinu máli.
Gott að vera með nýjasta firmware, þó ég hafi erið smá stressaður eftir að hafa lesið:


Warning
Pulling the USB Memory drive out or unplugging the power cable will cause a
firmware error or main board failure. Firmware errors and main board failures are
not covered by Samsung warranty policy.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 10. Júl 2016 11:27

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Good luck , vonandi að þetta leysi málið.

THX!
1GB firmware. :)
Búinn að uppfæra í 1080, í fyrstu virtist það ekki skipta máli þannig að ég gerði reset to factory settings.
Þarf svo að mata stillingarnar í rólegheitum upp á nýtt, kemur í ljós bráðum hvort þetta dugar til, vona það innilega.
Trikkið í setup < 2 8 9 > til að fá Iceland er eitthvað skrítið, öll löndin koma upp, vel Ísland en á næsta skjá eru bara fjögur lönd á listanum og Ísland er ekki þar á meðal, ekki að það skipti neinu máli.
Gott að vera með nýjasta firmware, þó ég hafi erið smá stressaður eftir að hafa lesið:


Warning
Pulling the USB Memory drive out or unplugging the power cable will cause a
firmware error or main board failure. Firmware errors and main board failures are
not covered by Samsung warranty policy.


Finnst þá þetta Smart Tv sölu trix vera frekar mikið rippoff. Maður getur keypt "heimskt sjónvarp" og keypt sér ódýra pc tölvu og sett upp linux með Kodi og fær mun betrra "Smart Tv" í kjölfarið :lol:


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16530
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf GuðjónR » Sun 10. Júl 2016 12:04

Já mér finnst lítið "smart" við þetta TV þannig, mun skemmtilegra Netflix viðmót í AppleTV, youtube sömuleiðis og á er nú lítið eftir.
Prófaði í gær að setja *.mkv mynd í gang beint af usb lykli í TV ... það var hræðilegt.
En HDMI2 portið svínvirkar núna eftir firmware update og factory reset, vona að það verði þannig áfram.
Takk fyrir að benda mér á síðuna með firmware, greinilega brotinn linkur í 1041 sem útilokar uppfærslur. :happy



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 10. Júl 2016 12:07

Nó problemmó , já vonum það besta :D


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16530
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf GuðjónR » Fim 28. Júl 2016 12:59

Hjaltiatla skrifaði:Nó problemmó , já vonum það besta :D

Bráðum þrjár vikur síðan firmware update og ennþá allt 100%
Alveg magnað, ég ætla að eiga afrit af v1080 til vonar og vara ef tækið skyldi uppfæra sig í framtíðinni í lélegt firmware.
Í upphafi virkaði allt fínt, það var ekki fyrr en c.a. 6 mánuðum eftir kaupin að þetta vesen byrjaði, mjög líkega eftir uppfærslu í v1041.

Takk! :happy



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 28. Júl 2016 13:43

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Nó problemmó , já vonum það besta :D

Bráðum þrjár vikur síðan firmware update og ennþá allt 100%
Alveg magnað, ég ætla að eiga afrit af v1080 til vonar og vara ef tækið skyldi uppfæra sig í framtíðinni í lélegt firmware.
Í upphafi virkaði allt fínt, það var ekki fyrr en c.a. 6 mánuðum eftir kaupin að þetta vesen byrjaði, mjög líkega eftir uppfærslu í v1041.

Takk! :happy



Flott að heyra , það var nú mjög lítið :D Maður hefur heyrt af álíka málum þegar fólk hefur uppfært eldri Bios-a á PC vélum og og það hafa gerst funky hlutir t.d HDMI tengi með leiðindi og þess háttar.Þar sem SMart-TV tæki uppfæra firmware automaticly þá þarf maður greinilega að vera vakandi fyrir þessu þegar það koma upp böggar (Þitt tilfelli var greinilega jaðartilfelli þar sem þú gast ekki uppfært í nýjustu utgáfuna nema að installa Firmware handvirkt).


Just do IT
  √

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Samsung HDMI no signal error

Pósturaf Farcry » Fim 28. Júl 2016 20:16

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Nó problemmó , já vonum það besta :D

Bráðum þrjár vikur síðan firmware update og ennþá allt 100%
Alveg magnað, ég ætla að eiga afrit af v1080 til vonar og vara ef tækið skyldi uppfæra sig í framtíðinni í lélegt firmware.
Í upphafi virkaði allt fínt, það var ekki fyrr en c.a. 6 mánuðum eftir kaupin að þetta vesen byrjaði, mjög líkega eftir uppfærslu í v1041.

Takk! :happy

Minnir að það sé ekki í boði að downgrade firmware á samsung, getur slökkt á autoupdate í tækinu (held það sé undir support)