Gömul fartölva-Nýtlegt sjónvarp


Höfundur
Kona66
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 26. Jún 2016 16:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gömul fartölva-Nýtlegt sjónvarp

Pósturaf Kona66 » Sun 26. Jún 2016 17:03

Góðan dag.

Getur einhver sagt mér hvort að ég get tengt gamla Dell fartölvu við nýttlegt Samsung sjónvarp.

Svona eru tengimöguleikarnir.
041.jpg
041.jpg (1.02 MiB) Skoðað 418 sinnum
039.jpg
039.jpg (881.24 KiB) Skoðað 418 sinnum
038.jpg
038.jpg (2.86 MiB) Skoðað 418 sinnum


Svo eru auðvita HDMI tengi á sjónvarpinu líka.

Ef að hægt er, hvaða snúru á ég þá að kaupa.

Takk fyrir :)



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Gömul fartölva-Nýtlegt sjónvarp

Pósturaf HalistaX » Sun 26. Jún 2016 17:06

Þú ættir að geta fengið einhverstaðar VGA í HDMI snúru til þess að tengja þarna á milli.

Mynd


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Kona66
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 26. Jún 2016 16:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gömul fartölva-Nýtlegt sjónvarp

Pósturaf Kona66 » Sun 26. Jún 2016 17:14

Ok takk, og er það nóg líka fyrir hljóðið ?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Gömul fartölva-Nýtlegt sjónvarp

Pósturaf HalistaX » Sun 26. Jún 2016 17:18

Nei því miður flytur VGA ekki hljóð, síðast þegar ég vissi. Ef það er hinsvegar mini-jack tengi á bæði sjónvarpinu og tölvuni þá gætiru keypt þér svona snúru líka og tengt þar á milli. Það ætti að virka.

Mynd


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Kona66
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 26. Jún 2016 16:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gömul fartölva-Nýtlegt sjónvarp

Pósturaf Kona66 » Sun 26. Jún 2016 17:19

Takk kærlega.