Sælir snillingar.
Hvað getið þið ráðlagt mér í þessum vandræðum.
Ég er með PANASONIC TH-37PWD7E Plasma Monitor, hundgamal en í fínu ástandi, fjarstýringinn er löngu týnd, og fyrir það verkefni sem ég ætla honum í vantar mig fjarstýringu eingöngu til að kveikja og slökkva á því, ég veit að það er hægt að kaupa fjarstýringar sem geta lært aðgerðirnar frá öðrum fjarstýringum, en þar sem mín er týnd, veit ég ekki hvernig ég á að snúa mér í þessu.
Einhver ráð ?
Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor
hvernig síma ertu með?
margir nýjir símar eru með IR og er hægt að nota sem universal remote.
margir nýjir símar eru með IR og er hægt að nota sem universal remote.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor
Ég er með Samsung Note 3, en þetta má ekki vera of tæknilegt þar sem þetta er fyrir 80 ára gamla móður mína sem er komin inn á hjúkrunarheimili.
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor
það er það bara að kaupa universal remote. held að elko eru með svona.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor
já kaupa universal remote, í bæklingnum sem fylgir eru fullt af kóðum sem þú getur forritað inná fjarstýringuna fyrir mismunandi framleiðanda og týpur. þarft ekki upprunalegu fjarstýringuna.
keypti svona einu sinni í sjónvarpsmiðstöðinni.
keypti svona einu sinni í sjónvarpsmiðstöðinni.
Electronic and Computer Engineer
Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor
Þær eru bara svo fjandi dýrar fyrir svona gamalt sjónvarp.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor
Takk allir fyrir svörin, fann eina hjá Elko á 1.995 kr
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Aukahl ... etail=true
málið er því leist
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Aukahl ... etail=true
málið er því leist
Re: Vantar fjarstýringu fyrir Plasma Monitor
Sam skrifaði:Takk allir fyrir svörin, fann eina hjá Elko á 1.995 kr
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Aukahl ... etail=true
málið er því leist
Flott er !
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR