Sælir,
Hvaða heyrnatól eru menn að rokka í flugvélinni eða þegar þið eruð að keyra langt.
basically bara í ferðlagi, eitthvað sem er þægilegt, gott sound, og tekur ekki allt töskuplássið
Edit: Meiga helst ekki kosta mikið meira en svona 20-25k
Heyrnatól til þess að ferðast með.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.
Samsung level on, bluetooth, mic, noise canceling, frábært sound og eru ekki fyrirferða mikil
http://www.samsung.com/us/mobile/cell-p ... G900BBESTA $169 (21þ isk)
Kosta aðeins meira en budgetið sem þú gefur upp hérna heima
http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1020/ 32þ
http://www.samsung.com/us/mobile/cell-p ... G900BBESTA $169 (21þ isk)
Kosta aðeins meira en budgetið sem þú gefur upp hérna heima
http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1020/ 32þ
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.
Er með þessi hérna og er að selja þau. Virkilega létt og meðfærileg tól og rosalega þægilegt að hafa Noise Cancelling þegar að farið er í flugvél eða bíl. Ef þú hefur áhuga þá skoða ég öll tilboð.
viewtopic.php?f=67&t=69097
viewtopic.php?f=67&t=69097
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.
playman skrifaði:Samsung level on, bluetooth, mic, noise canceling, frábært sound og eru ekki fyrirferða mikil
http://www.samsung.com/us/mobile/cell-p ... G900BBESTA $169 (21þ isk)
Kosta aðeins meira en budgetið sem þú gefur upp hérna heima
http://ormsson.is/samsungsetrid/vorur/1020/ 32þ
Sæll,
Já þessi reyndar líta vel út, soldið mikið dýr...
Ég er búinn að vera skoða JBL E50BT og mér lýst held ég bara mjög vel á þau, einhver sem hefur slæma reynslu af þeim?
http://tl.is/product/heyrnartol-bluetooth-svort
Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.
Ertu viss um að þú getir alltaf hlaðið heyrnatólin ef að þú ert á ferðinni ?
Alveg spurning um að skoða heyrnatól með snúru, svo tekur Bluetooth líka batterý af símanum.
Alveg spurning um að skoða heyrnatól með snúru, svo tekur Bluetooth líka batterý af símanum.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.
Er ekki Bose toppurinn í noise cancelling? Ég á sjálfur rándýr Sennheiser noise cancelling heyrnatól sem eru fín en blikna í samanburði við Bose.
https://netverslun.is/Hlj%C3%B3%C3%B0-o ... 655.action
https://netverslun.is/Hlj%C3%B3%C3%B0-o ... 655.action
Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.
Baldurmar skrifaði:Ertu viss um að þú getir alltaf hlaðið heyrnatólin ef að þú ert á ferðinni ?
Alveg spurning um að skoða heyrnatól með snúru, svo tekur Bluetooth líka batterý af símanum.
Yfirleitt þá eru þráðlaus heyrnatól með góða 20 tíma í batterýendingu og ef það dugar ekki þá er oft snúra með sem þú getur þá notað utan batterýs
Re: Heyrnatól til þess að ferðast með.
kiddi skrifaði:Er ekki Bose toppurinn í noise cancelling? Ég á sjálfur rándýr Sennheiser noise cancelling heyrnatól sem eru fín en blikna í samanburði við Bose.
https://netverslun.is/Hlj%C3%B3%C3%B0-o ... 655.action
Jú ég held að bose séu allavega þarna hátt upp þegar það kemur að góðu hljóði en þeir eru líka bara svo drullu dýrir