Asus Zenbook UX303-LA surg í hljóði
Sent: Fim 09. Jún 2016 23:00
Sælir vaktarar.
Ég er með Asus Zenbook UX303-LA fartölvu sem ég uppfærði í windows 10.
Ég er með Audio Technica ATH-M50x heyrnartól. Þegar ég hækka þokkalega vel í tölvunni byrjar að "surga" í hljóðinu.
Ég er búinn að prófa að gera hitt og þetta í sambandi við drivera og annað, en surgið fer ekki.
Einhver ráð við þessu?
Ég er með Asus Zenbook UX303-LA fartölvu sem ég uppfærði í windows 10.
Ég er með Audio Technica ATH-M50x heyrnartól. Þegar ég hækka þokkalega vel í tölvunni byrjar að "surga" í hljóðinu.
Ég er búinn að prófa að gera hitt og þetta í sambandi við drivera og annað, en surgið fer ekki.
Einhver ráð við þessu?