Hvaða android box er best á markaðinum á dag?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf jardel » Mið 25. Maí 2016 23:03

Sem að fæst á íslandi? Ég er búinn að panta nokkur erlendis frá og er ekki sáttur með hversu lélegar ónæmar fjarsteringarnar eru.
Ég nota aðalega bara kodi.
Það væri gaman að heyra ykkar álit og reynslu :-)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf einarhr » Fim 26. Maí 2016 01:15

Flest ef ekki öll þessi box eru með IR fjarstýringum og það getur alltaf verið vandamál. Það að skipta yfir í Fjarstýringu - Lyklaborð sem er Wireless leysir yfirleytt þetta vandamál. Það er lítið úrval af Android TV boxum á Íslandi en Öreind er eina verslunin sem á eitthvað að viti á lager.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf Viggi » Fim 26. Maí 2016 02:47

getur alltaf fengið þér universal remote og mappað android fjarstýringuna við hana. greiðir líka úr endalausri fjarstýringaflækju :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf jardel » Fim 26. Maí 2016 10:57

Hvar fæ ég wireless fjarteringu?
Vil ekki nota síman.




NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf NiveaForMen » Fim 26. Maí 2016 11:26

Eingöngu kodi? Raspberrypi og sjónvarp með cec. Engin auka fjarstýring.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf einarhr » Fim 26. Maí 2016 13:36



| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf Snorrivk » Fim 26. Maí 2016 14:21

http://www.elko.is/elko/is/vorur/sjonva ... etail=true Besta android boxið í dag held ég.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf BjarniTS » Fim 26. Maí 2016 16:57

Ég var með box með RK3188 og RK3288 og prufaði svo í framhaldi nýjasta rockchip boxið með RK3368.
Alltaf sæmilega sáttur en þessi box voru flest með microstuttering vandamál. Hökt í bara hálfa sec öðru hverju

Ég breytti til og fékk mér Amologic 905 box , ég keypti það á klink frá ebay , klink my friend
http://www.cnx-software.com/2016/01/08/ ... mbo-tuner/

Kostir
Hratt , vá og ekkert microstuttering
Sjónvarpskort , virkar fínt fyrir kapalsjonvarpið sem er í húsinu hjá mér
Nýtt spekk
Optical og líka standard jack
Kemur með airplay hugbúnaði
Kemur með miracast hugbúnaði sem virkar
Ég nota Netflix mjög mikið og svo er þetta spotify spilari líka , tengt við heimabíó

Ókostir
Frekar ljótt viðmót og multitask ekki þægilegt í því en svosem hægt að setja upp custom luncher en ég vildi samt nefna þetta
(Mæli með til dæmis nova luncher)
Léleg standard fjarstýring sem fylgir


Ég nota alltaf sömu fjarstýringuna sem virkar mjög vel og hún kemur með sér sendi
Hún heitir Mele F10 Deluxe
http://www.amazon.com/G-sensor-Gyroscop ... B00LTG8CKO
Hún er með IR Learning þannig að þú getur kennt henni á allar aðrar fjarstýringar heimilisins.
Síðast breytt af BjarniTS á Sun 29. Maí 2016 23:50, breytt samtals 1 sinni.


Nörd


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf jardel » Lau 28. Maí 2016 01:40

BjarniTS skrifaði:

Ég nota alltaf sömu fjarstýringuna sem virkar mjög vel og hún kemur með sér sendi
Hún heitir Mele F10 Deluxe
http://www.amazon.com/G-sensor-Gyroscop ... B00LTG8CKO
Hún er með IR Learning þannig að þú getur kennt henni á allar aðrar fjarstýringar heimilisins.


Virkar þessi fyrir android box?
Mig vantar góða þráðlausa fjarsteringu ég hefði helst vilja kaupa hana hérlendis.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 758
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf russi » Lau 28. Maí 2016 10:00

Það er margir sem mæla með BeeLink R68, spekkalega séð er það þrusubox. Er sjálfur búin að panta slíkt, þannig ég hef ekki reynsluna á því. Mele F10 fjarstýring á að vera einhver epic sem mig hlakkar til að prófa með boxinu og configga við önnur tæki heima hjá mér.

Ég verslaði þetta frá Gearbest og þetta var í heldina á 95$ um það bil þar.


Það eru nokkrir í þessari grúppu sem hafa prófað mörg box, ættir að koma þar inn og spyrja líka
https://www.facebook.com/groups/1581543 ... 1/?fref=ts




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf Viggi » Lau 28. Maí 2016 13:20

Keypti mér þetta hér og er að bíða eftir því. voru 400 units eftir á sunnudag og uppselt núna svo skríllinn er alveg vitlaus í þetta. keypti svo lyklaborð til að skrifa.

http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_334004.html


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf jardel » Lau 28. Maí 2016 20:05

Viggi skrifaði:Keypti mér þetta hér og er að bíða eftir því. voru 400 units eftir á sunnudag og uppselt núna svo skríllinn er alveg vitlaus í þetta. keypti svo lyklaborð til að skrifa.

http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_334004.html


Hvað koatar þetta box heim komið með sendingakostnaði vsk og tolli?

Hvað gerir þetta box að góðu boxi?




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf Viggi » Lau 28. Maí 2016 21:32

6-7þús. Nóg af ram næstnýjasta android, 4k og optical out


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf BjarniTS » Sun 29. Maí 2016 23:48

jardel skrifaði:
BjarniTS skrifaði:

Ég nota alltaf sömu fjarstýringuna sem virkar mjög vel og hún kemur með sér sendi
Hún heitir Mele F10 Deluxe
http://www.amazon.com/G-sensor-Gyroscop ... B00LTG8CKO
Hún er með IR Learning þannig að þú getur kennt henni á allar aðrar fjarstýringar heimilisins.


Virkar þessi fyrir android box?
Mig vantar góða þráðlausa fjarsteringu ég hefði helst vilja kaupa hana hérlendis.


Hvort það gerir , virkar mjög vel og ég er mjög sáttur!


Nörd

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf BjarniTS » Sun 29. Maí 2016 23:49

Viggi skrifaði:Keypti mér þetta hér og er að bíða eftir því. voru 400 units eftir á sunnudag og uppselt núna svo skríllinn er alveg vitlaus í þetta. keypti svo lyklaborð til að skrifa.

http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/pp_334004.html


Þetta Amologic S905 bara sturluð græja , ég er allavega ótrúlega sáttur og fer ekki til baka í Rockchip nærri strax.


Nörd


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf jardel » Mán 30. Maí 2016 02:28

Get ég virkilega hvergi keypt þráðlausa fjarsteringu hérlendis?



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 758
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf russi » Mán 30. Maí 2016 10:04

Fást í Öreind , þeas Mele F10



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf BjarniTS » Þri 31. Maí 2016 02:14

russi skrifaði:Fást í Öreind , þeas Mele F10


http://www.oreind.is/product/android-ly ... 10-deluxe/

Kv
Bjarni


Nörd


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf jardel » Þri 31. Maí 2016 02:18

Átti nú ekki von á þessu verði finnst það í hærra lagi.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 758
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf russi » Þri 31. Maí 2016 03:07

Miðað verðið á Gearbest og þegar maður notar hefbunda reikninga um framlegð þá er hún um 2000kr of dýr að mínu mati, er því sammála jardel með þetta.
5999kr er algert max að mínu mati.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf einarhr » Þri 31. Maí 2016 10:14

Fyrir þessar 2000 kr færð þú 2 ára ábyrgð frá Öreind, mér finnst það ekki mikið miðað við að það kostu um 5 til 6 þús að kaupa hana sjálfur erlendis frá og þurfa sjálfur að tækla ábyrgðarmál


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 758
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf russi » Þri 31. Maí 2016 11:43

einarhr skrifaði:Fyrir þessar 2000 kr færð þú 2 ára ábyrgð frá Öreind, mér finnst það ekki mikið miðað við að það kostu um 5 til 6 þús að kaupa hana sjálfur erlendis frá og þurfa sjálfur að tækla ábyrgðarmál


Kostar rétt um 4000kr hingað heim með skatti, sendingu og tollafgreiðslugjaldi




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf jardel » Þri 31. Maí 2016 12:14

russi skrifaði:
Kostar rétt um 4000kr hingað heim með skatti, sendingu og tollafgreiðslugjaldi


Frá Ali express?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf einarhr » Þri 31. Maí 2016 12:19

BjarniTS skrifaði:
jardel skrifaði:
BjarniTS skrifaði:

Ég nota alltaf sömu fjarstýringuna sem virkar mjög vel og hún kemur með sér sendi
Hún heitir Mele F10 Deluxe
http://www.amazon.com/G-sensor-Gyroscop ... B00LTG8CKO
Hún er með IR Learning þannig að þú getur kennt henni á allar aðrar fjarstýringar heimilisins.


Virkar þessi fyrir android box?
Mig vantar góða þráðlausa fjarsteringu ég hefði helst vilja kaupa hana hérlendis.


Hvort það gerir , virkar mjög vel og ég er mjög sáttur!


Veistu hvor þetta styðji DD og DTS ? Ég hef verið að skoða hin og þessi box en bara tekið fram á einstaka að það styðju DD og DTS

Doh, vitnaði í vitlaust innlegg. Ég er að sjálfsögðu að spá í TV Boxinu


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 758
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Hvaða android box er best á markaðinum á dag?

Pósturaf russi » Þri 31. Maí 2016 14:48

jardel skrifaði:
russi skrifaði:
Kostar rétt um 4000kr hingað heim með skatti, sendingu og tollafgreiðslugjaldi


Frá Ali express?


Frá Gearbest, tekur svona um 10-14 daga að fá hendurnar frá þeim þegar ég hef pantað þaðan