Síða 1 af 1

Er séns á að horfa á Rúv í gegnum Samsung Sjónvarp ?

Sent: Lau 14. Maí 2016 10:58
af siggik
ER möguleiki á að horfa á Rúv í gegnum wifi á samsung sjónvarpinu mínu víst ég er ekki með neitt loftnet ?

app í sjónvarpinu eða eitthvað svipað ?

Re: Er séns á að horfa á Rúv í gegnum Samsung Sjónvarp ?

Sent: Lau 14. Maí 2016 11:00
af Dúlli
Já getur horft í gegnum Plex, ég er að að gera það allavega.

Re: Er séns á að horfa á Rúv í gegnum Samsung Sjónvarp ?

Sent: Lau 14. Maí 2016 11:33
af siggik
Dúlli skrifaði:Já getur horft í gegnum Plex, ég er að að gera það allavega.


nice ! einhverjar uppls á netinu sem ég get skoðað ?

Re: Er séns á að horfa á Rúv í gegnum Samsung Sjónvarp ?

Sent: Lau 14. Maí 2016 11:36
af Dúlli
Já, sækir þér plex forritið í sjónvarpið og þarft að sækja það í eithverja tölvu. Þar sem plex á sjónvarpi virkar eins og mótakari af "Server" settur upp plex á bæði tækinn.

Svo þarftu að bæta við straumum í plex.

Hérna viewtopic.php?f=47&t=67251 getur þú lesið eithvað til annars er restin bara google, Tók sjálfan mig eithvern tíma að finna út úr þessu en þetta virkar fínt allan sólarhring.