Hugleiðing um sjónvörp árið 2016
Sent: Þri 10. Maí 2016 17:29
Ég hef nú átt mörg sjónvörp í gegnum tíðina (15+) og nú er mér spurn: Þegar ég er að spá í tæki í dag er það með 2 mögnurum oft og EPG og Sjálfvirkum uppsetningum fyrir hin og þessi lönd (nema að sjálfsögðu ekki Ísland ) . þá fer ég að koma að kjarna málsins, hvers vegna þarf maður að kaupa sjónvarp yfir höfuð þar sem fólk streymir í gegnum iptv, Netflix o.s,frv eða myndlykli þess sem þú kaupir þjónustu af ? ?
Fyrir nokkurm árum var vinsælt að kaupa bara góða Monitora í sama stórleik og skjáir þess tíma. Við fáum líka hljóð úr öðrum tækjum s.s. Heimabíó eða annarskonar HIFI græjum. Mér þætti vænt um að þið ungu herrar og konur mynduð leiðrétta mig eð koma með innlegg í þessa hugleiðingu.
Fyrir nokkurm árum var vinsælt að kaupa bara góða Monitora í sama stórleik og skjáir þess tíma. Við fáum líka hljóð úr öðrum tækjum s.s. Heimabíó eða annarskonar HIFI græjum. Mér þætti vænt um að þið ungu herrar og konur mynduð leiðrétta mig eð koma með innlegg í þessa hugleiðingu.