Intel NUC Skull

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2123
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Intel NUC Skull

Pósturaf GuðjónR » Sun 08. Maí 2016 18:25

Er þetta ekki hin fullkomna sjónvarpstölva? Kemur á markað í þessum mánuði.
Hún á víst að rúlla upp 4k efni og ekki tekur hún mikið plás.

http://www.intel.com/content/www/us/en/ ... h-nuc.html
http://www.pcworld.com/article/3045374/ ... ni-pc.html
http://www.engadget.com/2016/03/17/inte ... c-core-i7/



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel NUC Skull

Pósturaf emmi » Sun 08. Maí 2016 18:47

Soldið dýr lausn þegar þú getur fengið þér gott Android box fyrir ~$70 ef þú ert að pæla í einungis fyrir sjónvarpsgláp.
Síðast breytt af emmi á Sun 08. Maí 2016 18:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Intel NUC Skull

Pósturaf worghal » Sun 08. Maí 2016 18:48

emmi skrifaði:Soldið dýr lausn þegar þú getur fengið þér gott Android box fyrir ~$70

spurning hvort þetta verði gott sem steambox líka


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2123
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel NUC Skull

Pósturaf GuðjónR » Sun 08. Maí 2016 18:53

Miðað við orkunotkun og fyrirferð þá er þetta fulkominn tölva til að hafa í gangi 24/7.
Samhliða TV tölvu væri hægt að nota hana sem lítinn server, t.d. Minecraft :D
Eða nota til að sækja torrent, spila leiki með x-box fjarstýringu.
Endalausir möguleikar, hún er öflug og hljóðlát en jú kostar helling.




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Intel NUC Skull

Pósturaf slapi » Sun 08. Maí 2016 20:01

sé ekki alveg tilganginn ,,,, fyrir prísinn þeas.
Reyndar gæti alveg orðið dailydriver tölva fyrir mann. Kveikja síðan bara á external gpu þegar maður þarf að spila leiki....



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16534
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2123
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel NUC Skull

Pósturaf GuðjónR » Sun 08. Maí 2016 21:14

Verði ert ekkert yfirgengilegt svo sem, svona spekkuð Apple myndi kosta 2x meira.