Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf GuðjónR » Þri 03. Maí 2016 16:37

Mig langar að forvitnast hvort einhver ykkar hafi reynslu af því að para tvö bluetooth headsett saman á einn straum?
Það er smá lúxusvandamál hérna en rýmið sem ég bý í er frekar opið og húsið hljóðbært sem þýðir að á kvöldin þegara börnin eru að fara að sofa þá verð ég annaðhvort að hafa sjónvarpði á mute eða svo lágt stillt að ég heyri varla í því.

Líklega er bara hægt að para eitt bluetooth tæki i einu við sjónvarpið, en þar sem við erum yfirleitt tvö að horfa þá þyrfti maður tvö headsett.
JBL headsettinn hjá TL hafa eitthvað sem kallast "Music sharing" sem deilir straumnum.
http://www.tl.is/product/e50-bluetooth-heyrnartol-raud
Hefur einhver reynslu ef þessu?




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf gutti » Þri 03. Maí 2016 18:19




Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf arnarj » Þri 03. Maí 2016 19:25

gutti skrifaði:spurning með þetta ? https://www.youtube.com/watch?v=1Td823u2fNA


I Have to bluetooth headsets and when I have mates come over I want two know if you can connect two headsets at once. Please reply

Tampatec3 months ago
+Luke Antunac not with this one but i will make a video for you this week which it can.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf Halli25 » Mið 04. Maí 2016 08:26

Kemur bluetooth í öllum nýjum sjónvörpum sem ég held að OP sé með, bara spurning hvort JBL E50 með music share geri það kleift að 2 geti horft og hlustað á sjónvarpið í einu


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf Nitruz » Mið 04. Maí 2016 08:58

12k posts :fly

En afhverju ekki eitthvað úr Sennheiser RS seríuni ? Ég á Rs 170 og er mjög sáttur með þau. Ekkert mál að vera með auka headphone.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Maí 2016 09:27

Halli25 skrifaði:Kemur bluetooth í öllum nýjum sjónvörpum sem ég held að OP sé með, bara spurning hvort JBL E50 með music share geri það kleift að 2 geti horft og hlustað á sjónvarpið í einu

Nákvæmlega! :)

Nitruz skrifaði:12k posts :fly

En afhverju ekki eitthvað úr Sennheiser RS seríuni ? Ég á Rs 170 og er mjög sáttur með þau. Ekkert mál að vera með auka headphone.

12k+1 núna ;)
Af því að ég vil hafa þetta bluetooth, RS línan er amk. 100% dýrari og ég hef átt RS 120 headphone og fannst hann lélegur, alltaf eitthvað leiðindarsuð og óksýrt þráðlaust sound, henti honum á endanum.

Bottomline, 2x bluetooth headphones sem geta deilt einu source.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 04. Maí 2016 10:22

Ef þetta er sama tækni og JBL notar í ferðahátalarana sína þá ætti þetta að virka. JBL flip3+ virkar þannig að fyrri hátalarinn sem er tengdur við bluetooth merkið sendir merkið áfram á næsta ferðahátalara ef kveikt er á JBL link möguleikanum. Væri líklega best fyrir þig að spyrja bara í búðinni en ég held að þetta ætti að virka.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf Halli25 » Mið 04. Maí 2016 10:37

Misnotaði aðstöðu mína og þetta er hægt, E50+E50, önnur tólin taka við merkinu og senda svo á hin... spurning hvort væri hægt að gera þetta svo aftur í 3 :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf vesi » Mið 04. Maí 2016 11:44

Búinn að vera í svipuðum pælinugum. Er samt með eina spurningu, Er ekki til gaur/tæki sem tengist í jack/optimal og sendir út á BT, svo hugsanlega verði hægt að tengja ólík heyrnatól við hann, kanski allt uppí 6-8stk?

kv.Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf lukkuláki » Mið 04. Maí 2016 12:14

vesi skrifaði:Búinn að vera í svipuðum pælinugum. Er samt með eina spurningu, Er ekki til gaur/tæki sem tengist í jack/optimal og sendir út á BT, svo hugsanlega verði hægt að tengja ólík heyrnatól við hann, kanski allt uppí 6-8stk?

kv.Vesi


Ég er ekki með bt í mínu sjónvarpi en pantaði mér svona bt audio transmitter fyrir það á eitthvað klink um daginn frá ali ég hef bara ekki gefið mér tíma í að prófa þetta :catgotmyballs Reyni að komast í það og hvort það sé þá hægt að vera með fleiri en eitt tæki í einu tengt við.

http://www.aliexpress.com/item/3-5MM-Bl ... 04875.html


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf GuðjónR » Mið 04. Maí 2016 13:59

Halli25 skrifaði:Misnotaði aðstöðu mína og þetta er hægt, E50+E50, önnur tólin taka við merkinu og senda svo á hin... spurning hvort væri hægt að gera þetta svo aftur í 3 :)

Flottur! Takk fyrir að prófa þetta.
Þú færð sölu á tveim stykkjum fyrir vikið. :)
Svo er bara að vona að headphone #2 verði ekki out of sync, þ.e. delay eftir að fara fyrst í gegnum headphone #1 það er ekki issue með tónlist en gæti orðið það ef talmál og mynd synca ekki 100%



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 04. Maí 2016 16:20

Mig minnir sterklega að það hafi verið hægt að nota fleiri en eitt sett af Sennheiser RS160 heyrnartólunum með sama sendi, ef bluetooth er ekki möst.

Edit: http://en-ca.sennheiser.com/wireless-au ... tal-rs-160

Compact portable transmitter with multi-receiver capability (up to 4 people listening to the same audio source)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf Halli25 » Þri 10. Maí 2016 14:47

KermitTheFrog skrifaði:Mig minnir sterklega að það hafi verið hægt að nota fleiri en eitt sett af Sennheiser RS160 heyrnartólunum með sama sendi, ef bluetooth er ekki möst.

Edit: http://en-ca.sennheiser.com/wireless-au ... tal-rs-160

Compact portable transmitter with multi-receiver capability (up to 4 people listening to the same audio source)

OP sagðist hafa testað RS línuna og ekki verið sáttur við gæðin


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 10. Maí 2016 15:27

Halli25 skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Mig minnir sterklega að það hafi verið hægt að nota fleiri en eitt sett af Sennheiser RS160 heyrnartólunum með sama sendi, ef bluetooth er ekki möst.

Edit: http://en-ca.sennheiser.com/wireless-au ... tal-rs-160

Compact portable transmitter with multi-receiver capability (up to 4 people listening to the same audio source)

OP sagðist hafa testað RS línuna og ekki verið sáttur við gæðin


Úbbs, hefur farið framhja mér. Sorrímemmig.

En @GuðjónR, RS120 heyrnartólin eru drasl. Þau senda FM mótað merki (analog!) en hin tólin í línunni senda einhverskonar stafrænt mótað merki (MSK eða álíka). Ég hef átt bæði RS120 og RS170 og það er himinn og haf á milli þeirra.

Bara mín tvö sent.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tvö bluetooth heyrnartól og eitt sjónvarp

Pósturaf GuðjónR » Þri 10. Maí 2016 22:27

Já Sennheiser sem ég átti voru ódýr, svo ódýr að ég henti þeim á endanum. Nenni heldur ekki að vera með "bulky" sendibox fyrir svona heyrnatól.
Er búinn að prófa JBL E50 Bluetooth og get staðfest að þau uppfylla allar mínar kröfur, sem eru þónokkrar.
viewtopic.php?f=40&t=69395