Mál með vexti er það að ég er nota mxq android box við flatskjá sem styður ekki hdmi.
Ég nota því rca kapal við það.
Það er allt af mikið zoom á myndinni ég sé aðeins 1/4 af heildar myndinni. Ég er er búinn að vera að leita mikið af upplýsingum um þetta lítið gengur. Er einhver hér sem getur aðstoðað mig?
Kodi display vandamál
-
- Vaktari
- Póstar: 2567
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Kodi display vandamál
Vantar meiri upplýsingar.
Styður android boxið ekki hdmi eða skjárinn?
Hvaða tengi möguleika hefurðu?
Rca er vonlaust.
Styður android boxið ekki hdmi eða skjárinn?
Hvaða tengi möguleika hefurðu?
Rca er vonlaust.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Kodi display vandamál
Skjárinn styður ekki hdmi.
Þetta er ameriskur plasma skjár. Ath! Ekki sjónvarp
Ég hef bara rca tengimöguleikan á skjánum.
Netflix og fleira sé ég vel.
Þetta er bara þegar ég nota kodi iptv addons.
Þetta er ameriskur plasma skjár. Ath! Ekki sjónvarp
Ég hef bara rca tengimöguleikan á skjánum.
Netflix og fleira sé ég vel.
Þetta er bara þegar ég nota kodi iptv addons.
-
- Vaktari
- Póstar: 2567
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Kodi display vandamál
Eru engin önnur tengi á skjánum? Ekkert DVI eða neitt?
Ég hef aldrei séð skjá, bara með RCA.
Ertu að segja þá að allt annað í þessu android boxi virkar eðlilega á skjánum hjá þér, en ef þú opnar kodi þá fer þetta í svona zoomaða mynd?
Ég hef aldrei séð skjá, bara með RCA.
Ertu að segja þá að allt annað í þessu android boxi virkar eðlilega á skjánum hjá þér, en ef þú opnar kodi þá fer þetta í svona zoomaða mynd?
Re: Kodi display vandamál
Sæll.
Varstu búinn að skoða þessar stillingar undir Settings-Appearance-Skin:
http://kodi.wiki/view/Settings/Appearance#Skin
Þegar þú ert þarna þá getur þú stillt Zoom á skjánum. Þú þarft bara að passa að þú sért með Settings level í Expert.
Gætir líka kíkt undir Settings-Video-Video output. Farið þar í Video calibration:
http://kodi.wiki/view/Settings/System
Ég þarf alltaf að breyta þessum stillingum þegar ég uppfæri Kodi á Android boxinu mínu.
Kv.
Molfo
Varstu búinn að skoða þessar stillingar undir Settings-Appearance-Skin:
http://kodi.wiki/view/Settings/Appearance#Skin
Þegar þú ert þarna þá getur þú stillt Zoom á skjánum. Þú þarft bara að passa að þú sért með Settings level í Expert.
Gætir líka kíkt undir Settings-Video-Video output. Farið þar í Video calibration:
http://kodi.wiki/view/Settings/System
Ég þarf alltaf að breyta þessum stillingum þegar ég uppfæri Kodi á Android boxinu mínu.
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Kodi display vandamál
Molfo skrifaði:Sæll.
Varstu búinn að skoða þessar stillingar undir Settings-Appearance-Skin:
http://kodi.wiki/view/Settings/Appearance#Skin
Þegar þú ert þarna þá getur þú stillt Zoom á skjánum. Þú þarft bara að passa að þú sért með Settings level í Expert.
Gætir líka kíkt undir Settings-Video-Video output. Farið þar í Video calibration:
http://kodi.wiki/view/Settings/System
Ég þarf alltaf að breyta þessum stillingum þegar ég uppfæri Kodi á Android boxinu mínu.
Kv.
Molfo
Ég er búinn að prufa að fikta mig til í þessu. kemur ekkert út úr því.
Kodi forritið virkar fínt ekkert zoom er á því. allt annað virkar vel. Nema þegar ég opna t.d bbc 1 í addons
Ég sendi mynd sem viðhengi sem lýsir þessu vandamáli ég sé aðeins 1/4 af skjánum
Annars vill ég þakka kærlega fyrir góð viðbrögð undir þessum þráð.
Vonandi finnst einhver lausn á þessu.
- Viðhengi
-
- 20160427_195925.jpg (2.8 MiB) Skoðað 724 sinnum