Tengingar á sjónvarpskerfi
Sent: Mán 28. Mar 2016 21:43
Sælir félagar,
Ég er að vinna í því að tengja sjónvarpskerfið heima hjá mér og mig vantar aðstoð til að finna bestu lausn á smá vandamáli.
Hérna er kefismyndin:
Upplýsingar um kerfið
- Svörtu línurnar eru hdmi snúrur og optical hljóð
- Rauðu línurnar eru cat strengir
- Sjónvarp #1 er Android smart tv sem keyrir kodi og netflix
- Sjónvarp #2 er stór tölvu skjár þannig mig vantar eitthverja lausn til að spila efni af media serverum mínum og netflix. Þar að auki þar sú lausn að hafa mini-jack tengi til að tengja hátalara.
- Magnari: Cambridge Azur 640R. Hann er bara með eitt audio output, reynar bíður hann upp á multiroom funcion.
- Hljóð fyrir sjónvarp #2 þarf ekki nauðsynlega að fara í gegnum magnaran, nægir að spila það í hátölurum með mini-jack.
- Hljóð fyrir sjónvarp #1 verður að fara í gegnum magnarann.
Vandamálið
Það sem mig langar að geta gert með þessu er að spila ps3 í báðum sjónvörpum(en ekki á sama tíma). Aðal vandmálið sem ég er búinn að sjá fyrir er það að þegar verið að að horfa á sjónvarp #1 og spila ps3 í sjónvarpi #2 þá hvernig á að route-a hljóði og mynd þannig að þetta virki líka öfugt, s.s ps3 í sjónvarpi #1 og horfa á sjónvarp #2.
Líklega kemur þetta vandamál ekki upp þegar verið er að horfa á t.d netflix í báðum sjónvörpum á sama tíma því
Kveðja,
Hrannar
Ég er að vinna í því að tengja sjónvarpskerfið heima hjá mér og mig vantar aðstoð til að finna bestu lausn á smá vandamáli.
Hérna er kefismyndin:
Upplýsingar um kerfið
- Svörtu línurnar eru hdmi snúrur og optical hljóð
- Rauðu línurnar eru cat strengir
- Sjónvarp #1 er Android smart tv sem keyrir kodi og netflix
- Sjónvarp #2 er stór tölvu skjár þannig mig vantar eitthverja lausn til að spila efni af media serverum mínum og netflix. Þar að auki þar sú lausn að hafa mini-jack tengi til að tengja hátalara.
- Magnari: Cambridge Azur 640R. Hann er bara með eitt audio output, reynar bíður hann upp á multiroom funcion.
- Hljóð fyrir sjónvarp #2 þarf ekki nauðsynlega að fara í gegnum magnaran, nægir að spila það í hátölurum með mini-jack.
- Hljóð fyrir sjónvarp #1 verður að fara í gegnum magnarann.
Vandamálið
Það sem mig langar að geta gert með þessu er að spila ps3 í báðum sjónvörpum(en ekki á sama tíma). Aðal vandmálið sem ég er búinn að sjá fyrir er það að þegar verið að að horfa á sjónvarp #1 og spila ps3 í sjónvarpi #2 þá hvernig á að route-a hljóði og mynd þannig að þetta virki líka öfugt, s.s ps3 í sjónvarpi #1 og horfa á sjónvarp #2.
Líklega kemur þetta vandamál ekki upp þegar verið er að horfa á t.d netflix í báðum sjónvörpum á sama tíma því
Kveðja,
Hrannar