Síða 1 af 1
Sjónvarp 365 appið
Sent: Lau 12. Mar 2016 09:12
af reyniraron
Er að reyna að hjálpa fjölskyldumeðlimi að setja upp Sjónvarp 365 appið. Hins vegar get ég bara alls ekki fundið hvar maður skráir áskriftina. Ég sé ekkert á Mínum síðum hjá 365, né neins staðar á vefnum þeirra. Er einhver hérna sem veit meira?
Re: Sjónvarp 365 appið
Sent: Þri 29. Mar 2016 17:53
af dbox
Hvað koatar þetta finn það ekki er það 1000kr a mán eins og oz tv?
Re: Sjónvarp 365 appið
Sent: Þri 29. Mar 2016 22:04
af russi
Getur verið að það þurfi að gera þetta í gegnum afruglaran, likt og hjá Símanum?
Re: Sjónvarp 365 appið
Sent: Þri 29. Mar 2016 22:42
af reyniraron
russi skrifaði:Getur verið að það þurfi að gera þetta í gegnum afruglaran, likt og hjá Símanum?
Nei, það er ekki svoleiðis. Hann er með ljósleiðara og þar af leiðandi myndlykil frá Vodafone. Turns out að 365 var ekki byrjað með appið þótt það hefði verið sagt að það ætti að koma 1. mars. Núna er komið signup á 365.is. Reyndar fékk hann ekkert email frá þeim þegar ég reyndi að skrá hann en ég sendi fyrirspurn til 365 og býst við því að henni verði bráðum svarað.
Re: Sjónvarp 365 appið
Sent: Mið 30. Mar 2016 21:02
af reyniraron
Þetta kom í lag daginn eftir að ég sendi fyrirspurnina til 365, þeir redduðu þessu. Þetta er komið á OZ aðganginn hans og það er bæði hægt að nota appið og OZ.com.
Re: Sjónvarp 365 appið
Sent: Fös 02. Sep 2016 17:02
af emil40
Ég er í veseni með að koma þessu inn í sjónvarps appið hjá mér. Ég næ ekki að virkja það er búinn að vera í sambandi við 365 fimm til sex sinnum í dag þetta er eitthvað bölvað vesen.
Re: Sjónvarp 365 appið
Sent: Fös 02. Sep 2016 22:53
af FuriousJoe
Sækið 365 appið, nýja appið og notið log in info og pass þar (þeir hjá 365 ættu að aðstoða með þær upplýsingar)
Re: Sjónvarp 365 appið
Sent: Lau 03. Sep 2016 16:51
af bjartman
Hefur einhvern náð að setja þetta app upp á Android TV ?
Re: Sjónvarp 365 appið
Sent: Mán 17. Okt 2016 14:50
af Aimar
já eða beint á smart tv? gaman að vita ef það er hægt.