Síða 1 af 1
Plexpy
Sent: Mán 29. Feb 2016 17:58
af andribolla
Góðann Daginn
Var að prófa þetta forrit, ótrúlega einfalt í uppsetningu, miðað við Plexwatch,
kanski eru þetta bara gamlar fréttir fyrir suma.
Skemmtilegt forrit til þess að sjá notkunina á plex servernum hjá þér
https://forums.plex.tv/discussion/169591/plexpy-another-plex-monitoring-programhttps://github.com/drzoidberg33/plexpy
Re: Plexpy
Sent: Mán 29. Feb 2016 19:35
af AntiTrust
Tek undir þetta, besta monitoring tólið fyrir Plex og mjög auðvelt í uppsetningu.
Re: Plexpy
Sent: Þri 01. Mar 2016 01:34
af BugsyB
er hægt að monitora marga servera - eða bara einn
Re: Plexpy
Sent: Þri 01. Mar 2016 09:43
af andribolla
BugsyB skrifaði:er hægt að monitora marga servera - eða bara einn
Sæll
Ég sé bara stillingar fyrir einn server,...
Re: Plexpy
Sent: Þri 01. Mar 2016 11:05
af hfwf
BugsyB skrifaði:er hægt að monitora marga servera - eða bara einn
Í feb var issue um að plexpy væri með lélegt multi-server support, núna er 1 mars, forritið er uppfært mjög reglulega, sé ekkert meira um það á plexpy foruminu, getur prufað og ath hvort það sé búið að laga það.
Re: Plexpy
Sent: Þri 01. Mar 2016 13:03
af nidur
Áhugavert, nota plexWatch ekki mikið en hef það í gangi.
Er sama monitoring í plexpy eins og í plexwatch þarft að keyra .bat fæl á 1 mín fresti eða er búið að einfalda það líka?
Re: Plexpy
Sent: Þri 01. Mar 2016 13:26
af hfwf
Veit ekki hvernig plexwatch virkar, en þetta hlýtur að virka svipað, serverinn er pingaður á 60 sek fresti., getur hækkað það.
Þetta er ekki að taka neitt resources ef þú ert að pæla í því.
er hinsvegar að nota:
Kóði: Velja allt
Use Websocket (requires restart) [experimental]
Instead of polling the server at regular intervals let the server tell us when something happens.
This is currently experimental. Encrypted websocket is not currently supported.
Re: Plexpy
Sent: Þri 01. Mar 2016 13:57
af andribolla
nidur skrifaði:Áhugavert, nota plexWatch ekki mikið en hef það í gangi.
Er sama monitoring í plexpy eins og í plexwatch þarft að keyra .bat fæl á 1 mín fresti eða er búið að einfalda það líka?
þú ert kanski 2 min að setja upp Plexpy á meðan ég var öruglega heilt kvöld að fá plexwatch í gang og fá það til þess að keira rétt
þannig þetta er mun einfaldara.
Re: Plexpy
Sent: Fös 04. Mar 2016 17:01
af FreyrGauti
Plex nýliði hérna, á hvaða vél setjið þið þetta upp, plex servernum sjálfum eða skiptir það ekki máli?
Re: Plexpy
Sent: Fös 04. Mar 2016 17:52
af Tiger
FreyrGauti skrifaði:Plex nýliði hérna, á hvaða vél setjið þið þetta upp, plex servernum sjálfum eða skiptir það ekki máli?
Já servernum sjálfum
Re: Plexpy
Sent: Fös 04. Mar 2016 18:56
af hfwf
Sýnist svo sem að það ætti að vera hægt að nota þetta remotely.
Re: Plexpy
Sent: Fös 04. Mar 2016 19:01
af AntiTrust
FreyrGauti skrifaði:Plex nýliði hérna, á hvaða vél setjið þið þetta upp, plex servernum sjálfum eða skiptir það ekki máli?
Skiptir engu máli, þarft bara að vísa á vélina sem hýsir PMSinn.
Re: Plexpy
Sent: Fös 04. Mar 2016 20:27
af FreyrGauti
Oki, takk takk.
Re: Plexpy
Sent: Fös 04. Mar 2016 22:12
af russi
Vissi ekki af þessu, þetta virðist vera drullufínt, Hlakka til að sjá hvernig þetta er eftir nokkra dag, takk fyrir þessa ábendingu
Re: Plexpy
Sent: Sun 01. Jan 2017 15:04
af nidur
Var að skella þessu inn fyrir 2017
, lookar mjög vel, ótrúlega auðveld uppsetning.
Re: Plexpy
Sent: Sun 01. Jan 2017 17:28
af andribolla
Ég setti PlexPy upp á Raspberry pi og er með hana á annari tengingu heldur en Plex serverinn er á, þannig ef Plexforritið eða nettengingin fer á hliðina sendir Plexpy skilaboð inn á Facebook Hóp.
Það hefur keirt nánast vandræðalaus frá uppsetningu.