Sony KDL50W755 fyrir mömmu?
Sent: Fös 26. Feb 2016 10:43
Sælir,
Ég er að leita að þokkalegu sjónvarpi fyrir fólk á aldrinum 70+ og rakst á Sony KDL50W755 tæki hjá Elkó á 140k. Mamma þarf hvorki 3D né 4K. Ég átti Sony tæki fyrir 3 árum sem mér líkaði vel við, en eftir að það fórst í bruna keypti ég mér Samsung tæki sem ég er líka mjög ánægður með. Myndi sennilega skoða Sony aftur ef ég væri að kaupa núna.
Tækið þarf aðallega að vera einfalt í notkun og Netflix hnappurinn sem ég hef séð á Sony fjarstýringunum heillar mig, og myndi væntanlega draga úr beiðnum um tækniaðstoð gegnum síma á föstudags- og laugardagskvöldum.
Hafa menn einhverja reynslu af þessum Android tækjum frá Sony?
kv,
Siggi
Ég er að leita að þokkalegu sjónvarpi fyrir fólk á aldrinum 70+ og rakst á Sony KDL50W755 tæki hjá Elkó á 140k. Mamma þarf hvorki 3D né 4K. Ég átti Sony tæki fyrir 3 árum sem mér líkaði vel við, en eftir að það fórst í bruna keypti ég mér Samsung tæki sem ég er líka mjög ánægður með. Myndi sennilega skoða Sony aftur ef ég væri að kaupa núna.
Tækið þarf aðallega að vera einfalt í notkun og Netflix hnappurinn sem ég hef séð á Sony fjarstýringunum heillar mig, og myndi væntanlega draga úr beiðnum um tækniaðstoð gegnum síma á föstudags- og laugardagskvöldum.
Hafa menn einhverja reynslu af þessum Android tækjum frá Sony?
kv,
Siggi