Ef þú ert með subwoofer out tengi aftaná amp (mono) þá er nóg að hafa einfaldan rca kapal . Semsagt tengja sub output í annaðhvort L eða R aftaná subbinum þínum .
Þú þarft ekkert fancy rca fyrir svona lágar tíðnir <120Hz Ef þú átt lóðbolta þá kemstu upp með að kaupa bara 2x rca tengi í íhlutum og notar tvíleiðara til að flytja singnal + gnd . kostnaður <300kr. Fullt af leiðbeiningum online . Þú gætir lent í vandræðum með chepo kapal ef þú leggur hann innanum fullt af 230V köplum . 50Hz sem þeir geisla frá sér á auðvelt með að smygla sér inní bassa audio range .Meðan lo-pass filterinn á honum étur þessar hærri tíðnir sem geta verið bögg í tweeterum t.d.
Svo geturu keypt fancy one ,ég keypti minn í mbr.is eitthvað old stock , sá er með skermað ytra byrði gullhúðað gorma dæmi hylur kjarnan..nice!
Persónulega fann ég engnan mun en sjálfsagt mælanlegt . Getur keypt svipaðan rca í íhlutum á ekki alltof mikinn pening sem er vandaður og hefur þessa fínustu skermingu.
þessi kapall á myndinni sem op postaði á greinilega að vera "badass" alvöru 75 ohm coax kapall . En það er trivial í þessu subwoofer samhengi .En er töluvert issue í RF tíðnum sem er annar kapituli.
LEIÐ 3 : Hefuru haft fantasíur um að láta ræna þig um hábjartan dag ? Þá geturu farið í sjónvarpsmiðstöðina og keypt þér MONSTER CABLE XD , sem gerir sama og fyrrnefndu kaplarnir nema þú verður nokkur þúsund krónum fátækari útaf scam