Síða 1 af 1

þættir á youtube

Sent: Þri 26. Jan 2016 18:51
af Nitruz
Veit einhver afhverju sumir þættir á youtube eru í litlum ramma og önnur eru með einns og miðjan sé yfirlýst?

dæmi: https://www.youtube.com/watch?v=sL3nhacgMRI
https://www.youtube.com/watch?v=XWTFkDe_LlQ

sé þetta mjög oft og ég virðist ekki getað fundið afhverju þeir skemma þætti svona?

Afsakið ef þetta er ekki í réttum flokk.

Re: þættir á youtube

Sent: Þri 26. Jan 2016 18:56
af Squinchy
Grunar að þetta sé af völdum þeim sem setur þetta inn, sé ekki ágóðann hjá youtube af rendera svona inn

Re: þættir á youtube

Sent: Þri 26. Jan 2016 19:21
af Nitruz
Já þetta er örugglega uploading en afhverju? Til að komast hjá einhverju youtube robot eða?

Re: þættir á youtube

Sent: Þri 26. Jan 2016 20:17
af capteinninn
Nitruz skrifaði:Já þetta er örugglega uploading en afhverju? Til að komast hjá einhverju youtube robot eða?


Jebb, róbótarnir spotta þetta strax nema það séu gerðir einhverjir svona fimleikar með myndbandið

Re: þættir á youtube

Sent: Mið 27. Jan 2016 03:13
af DJOli
Þú getur t.d. ekki sett inn simpsons þátt í HD án þess að youtube robotarnir "spotti" myndbandið og þú færð strax copyright strike vegna þess.

Þetta er eitthvað svona intelligent dæmi, sem sér um að bera kennsl á höfundarvarið efni, oftast leitar kerfið að logoi sjónvarpsstöðvarinnar.