Sælir.
Er að henda upp TV í herbergi, er að velta fyrir mér hvaða lausn ég ætti að nota til að spila media
Kröfur:
Lítið og nett
Ódýrt - voða lítið notað
Plex + Kodi stuðningur
WIFI
Ekki væri verra ef ég gæti sett upp Sarpinn
Thoughts?
TV í herbergi - media afspilun
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: TV í herbergi - media afspilun
Ég er sjálfur með Cx-919 Android tv stick og hefur það reynst mér vel fyrir Plex ásamt þvi að ég keyrði Kodi á þvi á tímabili.
Hér er listi yfir nokkur TV Sticks
http://www.geekbuying.com/category/Andr ... icks-1548/
Hér er listi yfir nokkur TV Sticks
http://www.geekbuying.com/category/Andr ... icks-1548/
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: TV í herbergi - media afspilun
Er með Raspberry pi með kodi á sér sem er gera nákvæmlega þetta.
Svo Chromecast fyrir plex.
Svo Chromecast fyrir plex.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: TV í herbergi - media afspilun
Raspberry Pi2 fengi mitt atkvæði. Veit reyndar ekki alveg hversu mature plex clientinn er orðinn og þú gætir þurft að dual-boota til að vera með bæði Kodi og Plex uppsett. Gætir líka bara gert eins og Zurien stingur uppá og notað Chromecast (eða eitthvað annað device) fyrir Plex.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: TV í herbergi - media afspilun
Held að Rasberry sé útúr myndinni, þetta þarf að vera afar einfalt.
Er hægt að setja Sarpinn upp á þessi tæki? Ef ég man rétt var hann ekki með stuðning fyrir remote, smá fail hjá RÚV á annars fínu appi
Ætli maður endi ekki á svona Android box
Er hægt að setja Sarpinn upp á þessi tæki? Ef ég man rétt var hann ekki með stuðning fyrir remote, smá fail hjá RÚV á annars fínu appi
Ætli maður endi ekki á svona Android box
PS4
Re: TV í herbergi - media afspilun
Raspberry PI getur haft sarpinn inní Kodi (sjá þráð hérna á spjallinu) og það er hægt að nota HDMI cec með því þannig að það sé bara fjarstýringin af sjónvarpinu sem þarf til að stjórna því.
Ég hef verið að nota Raspberry PI (ekki Raspberry PI2) í svona og það er bara rosa auðvelt og enginn sem notar sjónvarpið (tengdó og fleiri) hafa verið að lenda í teljanlegum erfiðleikum með þessa uppsetningu.
Ég hef verið að nota Raspberry PI (ekki Raspberry PI2) í svona og það er bara rosa auðvelt og enginn sem notar sjónvarpið (tengdó og fleiri) hafa verið að lenda í teljanlegum erfiðleikum með þessa uppsetningu.