Sælir drengir.
Ég var að uppfæra laptoppinn úr W7 í W10.
Ég nota hann nánast eingöngu í að horfa á popcorntime í sjónvarpinu.
Nú fyllir myndin ekki útí skjáinn á sjónvarpinu, ef ég set 16:9 overscan á on þá stækkar myndin aðeins en fyllir samt ekki alveg útí.
Hvað getur þetta verið, ég er með AMD lappa með innbygðri skjástýringu í örgjörvanum.
W7 - W10. Þarf aðstoð með aspect.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hfj.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
W7 - W10. Þarf aðstoð með aspect.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: W7 - W10. Þarf aðstoð með aspect.
Þú ert hugsanlega ekki með réttan driver fyrir skjákortið. Hef séð vélar eftir uppfærslu í W10 með default windows driver, þá eru ekki allar upplausnir í boði.
Athugaði í device manager hvaða driver er fyrir skjákortið
Athugaði í device manager hvaða driver er fyrir skjákortið
IBM PS/2 8086
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: W7 - W10. Þarf aðstoð með aspect.
ég lenti í þessu um daginn, findu screen size/screen fit á TV fjarstýringunni
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |