Síða 1 af 3

Þráðlaus heyrnartól.

Sent: Fös 15. Jan 2016 22:39
af dbox
Með hvaða heyrnartólum mælið þið með.
er aðalega að hugsa um í tónlist skemmir ekki fyrir að vera með góðan bassa.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Lau 16. Jan 2016 12:34
af axyne
Tjekkaðu á þessu, það eru líka fín review á sömu síðu.
http://www.soundguys.com/best-bluetooth-headphones-2014-2595/

Ég hef verið að pæla sjálfur í Bose SoundLink Around-Ear Wireless Headphone II

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Lau 16. Jan 2016 15:18
af dori
Ég hef notað Beats Studio Wireless og fannst þau virka bara rosa smooth og hljóma nokkuð vel. Kannski ekki alveg peninganna virði en undanfarið hef ég verið að nota Sennheiser snúru heyrnartól og ég sakna þess alveg oft að hafa enga snúru (og stjórntakka á heyrnartólunum).

Hef samt ekki prófað önnur þráðlaus heyrnartól þannig að ég get svosem ekki mælt almennilega með neinu framyfir annað.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 17. Jan 2016 03:05
af dbox
Ég þakka fyrir svörin.
Ég hefði helst viljað versla þau á íslandi. Hvað segið þið um senheiser?

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Mið 20. Jan 2016 22:42
af dbox
Er einhver munur á Sennheisier Momentum Wireless eða Wired td?

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Mið 20. Jan 2016 22:45
af nidur
Ég hef prófað Sennheiser Momentum Wireless v1.0 geðveik, kaupi mér örugglega v2 þegar þau koma.

Noise canceling ekki alveg jafn gott og í bose, en bose eru ekki BT sem er bara glatað.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Mið 20. Jan 2016 22:51
af dbox
nidur skrifaði:Ég hef prófað Sennheiser Momentum Wireless v1.0 geðveik, kaupi mér örugglega v2 þegar þau koma.

Noise canceling ekki alveg jafn gott og í bose, en bose eru ekki BT sem er bara glatað.



Eru ekki wired alltaf betri?

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Mið 20. Jan 2016 22:55
af nidur
Sennheiser momentum geta verið tengd með snúru ef þú vilt, en ég persónulega er að horfa á þetta sem vinnu og out and about headphone sem ég vil ekki hafa snúru í.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Mið 20. Jan 2016 23:20
af dbox
Skil þig. Veist þú hvenær Sennheiser Momentum Wireless v1.0 koma til landsins?

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Fim 21. Jan 2016 07:44
af audiophile
Sennheiser Momentum Wireless v2 eru hands down bestu Bluetooth heyrnatól sem ég hef prófað. Hef aldrei heyrt svona gott hljóð gegnum BT.

Held að þau komi aftur í febrúar þar sem það litla sem kom fyrir jólin seldist upp.

Ég myndi hinkra eftir þeim.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Fim 21. Jan 2016 21:51
af dbox
Hver er munurinn á v2 og v 1.0?

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Fim 21. Jan 2016 22:23
af audiophile
Momentum 1.0 komu út 2013 og voru frábær. Momentum 2.0 komu 2015 og eru enn betri. Momentum Wireless eru Bluetooth útgáfa af Momentum 2.0 og oft kölluð Momentum 2.0 Wireless.

Betrumbætur á Momentum 2.0 er helst að nefna að þau eru samanbrjótanleg, hafa rýmri og mýkri púða og aðeins betri hljómgæði.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Fim 21. Jan 2016 22:24
af nidur
En það voru aðalega vandræði í BT tengingunni, datt stundum út og var til vandræða, held að það hafi verið helsta lagfæringin.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Fim 21. Jan 2016 23:09
af dbox
audiophile skrifaði:Momentum 1.0 komu út 2013 og voru frábær. Momentum 2.0 komu 2015 og eru enn betri. Momentum Wireless eru Bluetooth útgáfa af Momentum 2.0 og oft kölluð Momentum 2.0 Wireless.

Betrumbætur á Momentum 2.0 er helst að nefna að þau eru samanbrjótanleg, hafa rýmri og mýkri púða og aðeins betri hljómgæði.
nidur skrifaði:En það voru aðalega vandræði í BT tengingunni, datt stundum út og var til vandræða, held að það hafi verið helsta lagfæringin.



Takk fyrir upplýsingarnar.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Fim 21. Jan 2016 23:54
af worghal
stefni á momentum wireless V2 í desember :)

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Fös 22. Jan 2016 00:12
af demaNtur
Þó ég hafi ekki prufað önnur þráðlaus headphones, þá voru Corsair Vengeance 2100 algjör snilld.

http://www.corsair.com/en-us/vengeance- ... ng-headset

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Lau 23. Jan 2016 10:59
af Dr3dinn
Þráðlaus myndi ég mæla með;
http://pfaff.is/rs-175
En þau eru alltaf uppseld og það þarf að panta með fyrirvara (pöntuðu síðast 6x stykki til landsins fyrir jan/feb)
Edit: Þessi er til á lager sýnist mér í tölvutek, þótt þetta sé uppselt í pfaff.

Með snúru er það mómentum án nokkura spurninga, allt annað er nánast drasl í samanburði. ; http://pfaff.is/momentum

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Lau 23. Jan 2016 15:58
af dbox
þarf að skoða þetta.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 24. Jan 2016 14:25
af dbox
Hvar fæ ég Momentum 2.0 Wireless hér á landi? Ég er búinn að leita víða sé þau hvergi.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 24. Jan 2016 14:51
af nidur
Pfaff selur þau, þegar þau koma.

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Sun 24. Jan 2016 14:54
af dbox
Takk ekki veist þú hvenær þau koma?

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Mán 25. Jan 2016 12:46
af jonno
Var að tala við þá í paff á föstudag út af þessum Momentum 2.0 Wireless
og sagði starfsmaðurinn að þau kæmu sennilega í sölu / álager úti fyrstu helgina í febrúar
og þeir myndu fá þau sirka viku seinna / miðjan febrúar

Ætla sjálfur að fá mér svona Momentum 2.0 Wireless , var með Momentum 2.0 eins og þessi : http://pfaff.is/momentum þau eru æðisleg flott sound og mjög létt og þægileg enn vanatar að hafa þau þráðlaus
og svo er það svo gott að geta sett snúru við þau og þá eru þau orðin eins og venjulegu (td ef þau verða batterislaus )
hægt að fá flottar snúrur sem passa við þau með réttum tengjum á ebay og Amazon i mörgum lengdum ef menn vilja nota snúru við þau


Ebay :
http://www.ebay.com/sch/i.html?_odkw=Mo ... +&_sacat=0

Amazon
http://www.amazon.com/s/ref=nb_sb_noss? ... Headphones

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Mið 27. Jan 2016 22:16
af dbox
Er ekki alveg eins gott að kaupa 1.0 wireless.
Munurinn er nú varla svo mikill?

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Mið 27. Jan 2016 22:31
af Tiger
jonno skrifaði:Var að tala við þá í paff á föstudag út af þessum Momentum 2.0 Wireless
og sagði starfsmaðurinn að þau kæmu sennilega í sölu / álager úti fyrstu helgina í febrúar
og þeir myndu fá þau sirka viku seinna / miðjan febrúar

Ætla sjálfur að fá mér svona Momentum 2.0 Wireless , var með Momentum 2.0 eins og þessi : http://pfaff.is/momentum þau eru æðisleg flott sound og mjög létt og þægileg enn vanatar að hafa þau þráðlaus
og svo er það svo gott að geta sett snúru við þau og þá eru þau orðin eins og venjulegu (td ef þau verða batterislaus )
hægt að fá flottar snúrur sem passa við þau með réttum tengjum á ebay og Amazon i mörgum lengdum ef menn vilja nota snúru við þau


Ebay :
http://www.ebay.com/sch/i.html?_odkw=Mo ... +&_sacat=0

Amazon
http://www.amazon.com/s/ref=nb_sb_noss? ... Headphones


Sagði hann eitthvað verð?

Þau eru til á amazon

http://www.amazon.com/Sennheiser-Moment ... B00SNI44CQ


Hefur einhver hérna reynslu af Parrot Zik 2 dósum? Já eða Parrot Zik 3?

Re: Þráðlaus heyrnartól budget 40.000

Sent: Mið 27. Jan 2016 22:49
af Olli
dbox skrifaði:Er ekki alveg eins gott að kaupa 1.0 wireless.
Munurinn er nú varla svo mikill?


Momentum 1.0 wireless eru ekki til, momentum línan bauð ekki upp á þráðlaus til að byrja með
Ruglingurinn er til kominn því að partur af fyrsta batchi Momentum Wireless (2.0) var innkallað útaf eitthverjum vandræðum með bluetoothið skilst mér