Hjálp með utanáliggjandi hljóðkort
Sent: Þri 12. Jan 2016 18:43
Er í vandræðum með hljóð úr hdd sem heyrast í headphone tenginu framaná. Er með harða diskinn í hot swap sleða í stað geisladrifs svo tengið er alveg við diskinn og ég vill helst ekki færa hann.
Var þessvegna að pæla í einhverskonar utanáliggjandi hljóðkorti. Má alls ekki vera of dýrt apparat og þarf ekki að gera neitt fancy. Þarf bara að losna við öll hljóð sem tölvan gæti myndað og blæða yfir í headphone tengið.
Veit lítið sem ekkert varðandi svona græjur og er í vandræðum með að finna verslanir með eithvað úrval. Vanntar líka að vita hvort usb tengi framan á myndi leiða svona hljóð eins og jack tengið gerir, þar sem þau eru á saman staðnum.
Ef einhver veit um lausn við þessu þá verð ég kátur kappi.
Var þessvegna að pæla í einhverskonar utanáliggjandi hljóðkorti. Má alls ekki vera of dýrt apparat og þarf ekki að gera neitt fancy. Þarf bara að losna við öll hljóð sem tölvan gæti myndað og blæða yfir í headphone tengið.
Veit lítið sem ekkert varðandi svona græjur og er í vandræðum með að finna verslanir með eithvað úrval. Vanntar líka að vita hvort usb tengi framan á myndi leiða svona hljóð eins og jack tengið gerir, þar sem þau eru á saman staðnum.
Ef einhver veit um lausn við þessu þá verð ég kátur kappi.