Síða 1 af 1

hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Sun 10. Jan 2016 13:07
af Jon1
var með þráð hérna um daginn þegar ég var að leita mér að heimabío lausn og ég endaði á philips b5/12. Sú lausn var fín sérstaklega góð miðavið sound bar( sá samt svoldið eftir að fara ekki í alöru magnar og 5.1 kerfi), kerfið var auglýst vitlaust <-( hunsið þetta) og þar af leiðandi var mér boðið að skipta og ég stökk á dennon X2200w magnara
http://ht.is/product/heimabiomagnari-7-x-95w
en ég er algjör newbie þegar það kemur að sjónvörpum og hljóði í kringum þau.

ég er að hugsa um 5.1 kerfi til að byrja með , svo hugsanlega 5.1.2
ég gæti þurft að skipta þessu í nokkra parta,ég á gamla pioneers bookshelf(1970) til að nota í byrjun

hvernig ætti ég að gera þetta piece meal dæmi, hvar á ég að byrja og hvar eru áherslurnar ....

með fyrir framm þökkum fyrir alla hjálp og skoðanir

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Sun 10. Jan 2016 13:31
af svanur08

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Sun 10. Jan 2016 19:19
af Jon1
takk tékka á þessum , og dali zensor

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Mán 11. Jan 2016 00:32
af gutti
Mundi forvitna hvort þeir séu að selja Dolby atoms hátarlar kerfið hvað mundi kosta hjá ormsson miða tækið styður atom
Skrifa í GSM getur verið pirrandi

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Mán 11. Jan 2016 02:45
af Jon1
já ég tékka á atmos, held að ég þurfi samt að fara að bremsa í bili ! þetta átti að vera 30k sound bar bara því að sjónvarps hátalararnir voru orðnir svo lélegir , núna er ég að horfa á 250k 5.1 kerfi!

Mig langar að taka það fram að kerfið er ekki auglýst beint vitlaust (kannski er ég bara svona vitlaust þegar það kemur að svona) bara smá ruglandi fyrir mig allavega ! en þau í HT.is voru ekkert nema almennileg og ætluðu að leyfa mér að skipta ! langaði að taka þetta sérstaklega framm þannig að ég sé ekki að skemma þeirra orðspor með minni fáfræði þegar það kemur að svona kerfum!

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Mán 11. Jan 2016 10:11
af svanur08
Jon1 skrifaði:já ég tékka á atmos, held að ég þurfi samt að fara að bremsa í bili ! þetta átti að vera 30k sound bar bara því að sjónvarps hátalararnir voru orðnir svo lélegir , núna er ég að horfa á 250k 5.1 kerfi!

Mig langar að taka það fram að kerfið er ekki auglýst beint vitlaust (kannski er ég bara svona vitlaust þegar það kemur að svona) bara smá ruglandi fyrir mig allavega ! en þau í HT.is voru ekkert nema almennileg og ætluðu að leyfa mér að skipta ! langaði að taka þetta sérstaklega framm þannig að ég sé ekki að skemma þeirra orðspor með minni fáfræði þegar það kemur að svona kerfum!


Þú getur byrjað bara á 5.1 og bætt svo við seinna í atmos. :happy

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Mán 11. Jan 2016 16:33
af MuGGz
Jon1 skrifaði:já ég tékka á atmos, held að ég þurfi samt að fara að bremsa í bili ! þetta átti að vera 30k sound bar bara því að sjónvarps hátalararnir voru orðnir svo lélegir , núna er ég að horfa á 250k 5.1 kerfi!


Haha kannast við þetta! ég keypti mér soundbar, var ósáttur, skilaði honum og endaði með 450k 5.1 system :-# aaaðeins yfir upprunalega budgetið

Enn treystu mér, þú gleymir peningnum mjög fljótt þegar þú ferð að hlusta og horfa á myndir og heyrir muninn í gæðum!

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Mán 11. Jan 2016 16:46
af Jon1
MuGGz skrifaði:
Jon1 skrifaði:já ég tékka á atmos, held að ég þurfi samt að fara að bremsa í bili ! þetta átti að vera 30k sound bar bara því að sjónvarps hátalararnir voru orðnir svo lélegir , núna er ég að horfa á 250k 5.1 kerfi!


Haha kannast við þetta! ég keypti mér soundbar, var ósáttur, skilaði honum og endaði með 450k 5.1 system :-# aaaðeins yfir upprunalega budgetið

Enn treystu mér, þú gleymir peningnum mjög fljótt þegar þú ferð að hlusta og horfa á myndir og heyrir muninn í gæðum!


úff ég vona það svon innilega ! ég er að reyna að réttlæta þetta fyrir kæró :oops:

það sem er komið á listann er :
jbl studio
jamo s626
dali zensor

eitthver með reynslu af þessum og til í að benda á eitt fram yfir annað ( dali eru svo fallegir en hef ekkert meira fyrir mér í augnar blikinu)

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Mán 11. Jan 2016 18:00
af Storm
Ég mæli með því að taka góða gólfhátalara fyrst og svo bæta við surround seinna meir, fínasti bassi í góðu pari, mæli með því að kíkja til þeirra í hljómsýn þeir eru oft með mjög góða budget hátalara sem koma á óvart

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Mán 11. Jan 2016 19:24
af NumerusX
Ekki fara yfir í jamo gæðin hröpuðu eftir að Harman kardon tók við!!!!!
átti jamo c600 og vincent magnara en ákvað fyrir stuttu að kíkja við hjá Ormsson til að athuga hvort það væri eitthvað var í þetta og ég get sagt þér það að ég var mjög vonsvikinn með hljómin...

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Mán 11. Jan 2016 19:26
af NumerusX
Harman kardon er drasl.
Ef þú átt pening eða vilt safna þér uppí eitthvað ógleymanlegt farðu og skoðaðu Martin Logan!

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Mán 11. Jan 2016 19:37
af svanur08
NumerusX skrifaði:Ekki fara yfir í jamo gæðin hröpuðu eftir að Harman kardon tók við!!!!!
átti jamo c600 og vincent magnara en ákvað fyrir stuttu að kíkja við hjá Ormsson til að athuga hvort það væri eitthvað var í þetta og ég get sagt þér það að ég var mjög vonsvikinn með hljómin...


Ertu ekki að rugla JBL og harman? Klipsch á Jamo í dag.

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Mán 11. Jan 2016 20:34
af NumerusX
Ég er að rugla saman klipsch og HK takk fyrir ábendinguna!

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Þri 12. Jan 2016 01:07
af Jon1
er eitthvað vit í þessum ? https://bland.is/til-solu/raftaeki/sjon ... r/3049916/
Önnur pæling , ég er búinn að reikna með að kaupa denon x2200w
http://ht.is/product/heimabiomagnari-7-x-95w
En á ég kannski að skoða
X1200w í staðinn ?http://ht.is/product/heimabiomagnari-7-x-80w
Og eiga meiri pening í hátalara ?

Re: hátalarar fyrir heimabío (budget for now)

Sent: Þri 12. Jan 2016 10:10
af DJOli
Ég myndi skoða möguleikann á að kaupa hátalarana meiraðsegja notaða.

Fyrir tveim árum keypti ég notað Jbl Northridge e60 á 40k parið. sé ekki eftir krónu.