Síða 1 af 1

NetFlix á XBMC (Kodi)

Sent: Fim 07. Jan 2016 20:11
af Garri
Sælir

Var að setja upp NetFlix á XBMC kodi. Nokkuð auðvelt eins og með þetta flest í XBMC, nema eins og svo oft áður, ef einhver villa, þá vantar algjörlega villuskilaboð.. fann ekki debug.log skránna.. þarf hugsanlega að kveikja á debug info fyrst.

En allavega. Þegar ég nota NetFlix í Chrome, þá virkar allt flott. Kannski fyrir utan íslensku textana, fæ þá ekki upp sama hvað.. get ekki valið language Iceland. Er með Chrome Launcher í FORRIT undir XBMC nema get ekki stillt það hvar exe skráin sé staðsett.

Nema í gærkveldi virkaði NetFlix á XBMC flott. Í dag ekki.

Þessi mynd kemur alltaf upp:

NETFLIX XBMC.png
NETFLIX XBMC.png (353.64 KiB) Skoðað 1711 sinnum


Einhver búinn að þessu og gæti leiðbeint mér eitthvað.

Re: NetFlix á XBMC (Kodi)

Sent: Fös 08. Jan 2016 13:53
af Garri
Er enginn að nota NetFlix í gegnum XBMC (kodi) ?

Re: NetFlix á XBMC (Kodi)

Sent: Fös 08. Jan 2016 15:39
af Garri
Hmmm... þetta er nú meiri frumskógurinn. Fékk loksins svar á forum.kodi.tv og þar var sagt:

"This addon don´t work anymore... Please have a look to Flix2Kodi.. "

Það sem ég segi..

Re: NetFlix á XBMC (Kodi)

Sent: Fös 08. Jan 2016 15:41
af Axel Jóhann
Ég reyndi margoft að fá þetta til að virka en það gekk aldrei :)

Re: NetFlix á XBMC (Kodi)

Sent: Fös 08. Jan 2016 17:59
af Garri
Ok.. er að reyna að setja upp Flix2kodi en virkar ekki heldur.. þrautalaust.

Er núna með login error, sjá hér:

Kóði: Velja allt

17:23:31 T:6784 NOTICE: Thread LanguageInvoker start, auto delete: false
17:23:31 T:6784 NOTICE: -->Python Interpreter Initialized<--
17:23:31 T:7108 NOTICE: Thread BackgroundLoader start, auto delete: false
17:23:32 T:6876 NOTICE: Thread LanguageInvoker start, auto delete: false
17:23:32 T:6876 NOTICE: -->Python Interpreter Initialized<--
17:23:36 T:6876 NOTICE: [plugin.video.flix2kodi] parameters: ?mode=main&thumb&type=movie&url
17:23:36 T:6876 ERROR: [plugin.video.flix2kodi] Traceback (most recent call last):
File "C:\Users\Bjarni\AppData\Roaming\Kodi\addons\plugin.video.flix2kodi\addon.py", line 84, in <module>
handle_request()
File "C:\Users\Bjarni\AppData\Roaming\Kodi\addons\plugin.video.flix2kodi\addon.py", line 36, in handle_request
general.main(video_type)
File "C:\Users\Bjarni\AppData\Roaming\Kodi\addons\plugin.video.flix2kodi\resources\gen​eral.py", line 40, in main
add_dynamic_lists(video_type)
File "C:\Users\Bjarni\AppData\Roaming\Kodi\addons\plugin.video.flix2kodi\resources\gen​eral.py", line 30, in add_dynamic_lists
content = connect.load_netflix_site("https://www.netflix.com/")
File "C:\Users\Bjarni\AppData\Roaming\Kodi\addons\plugin.video.flix2kodi\resources\con​nect.py", line 117, in load_netflix_site
raise ValueError('re-login failed')
ValueError: re-login failed


Er nú enginn rosa python maður en væntanlega get ég fundið út úr þessu sjálfur og breytt þessu.. þar sem þarna er eingöngur verið að reyna að logga inn.

Re: NetFlix á XBMC (Kodi)

Sent: Lau 09. Jan 2016 02:08
af arons4
Playon getur búið til straum úr netflix sem kodi getur spilað.
https://www.playon.tv/

Re: NetFlix á XBMC (Kodi)

Sent: Lau 09. Jan 2016 09:10
af Garri
Já takk fyrir það Arons4..

Sá í gærkveldi að Flix2Kodi virkar loksins.
GOOD NEWS

hi, found the issue which caused the login-problems. please upgrade from repository to 0.4.9 (just released)


Skiptir engu máli fyrir mig að keyra þetta í XBMC eður ei, en fyrir aðra fjölskyldumeðlimi skiptir þetta víst einhverju máli.. er með spjaldtölvu sem remote á Win7 tölvu nokkuð spræka (i7 ssd osfv) og fyrir utan XBMC remote controls þá er ég með á henni m.a. remote (wifi) músar- og lyklaborðsstýringu. Þannig get ég alveg slökkt á XBMC, farið í Chrome eða Firefox og þaðan í Netflix síðuna, leitað og spilað í full screen osfv.

En, þetta er komið í gang. XBMC streamer þessu reyndar ekki sjálft, heldur notar það Chrome vafran til að streama þessu.