jæja ég var að spurjast fyrir um surround sound kerfi hérna fyrir 2 dögum ! endaði á að velja Philips PHS-B5 og er mjög sáttur með hljóðið!
En ég næ ekki surround hljóðinu réttu ég er búinn að vesenast í langan tíma í þessu sjónvarpi og ekkert breytist! ég fæ hljóð úr aftari hátölörum en ekki surround ..
sjónvarpið er Panasonic TX-P50X10Y viera og sound barinn er tengdur með optical !
allt sem ég hef lesið talar um að fara inní viera link til að stilla þetta en ég fæ bara feature unavailable
Ideas ?
Vandræði með að fá surround sound úr Panasonic P50X10y
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Vandræði með að fá surround sound úr Panasonic P50X10y
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Tengdur
Re: Vandræði með að fá surround sound úr Panasonic P50X10y
gæti verið að þurfi að update software-ið í sjónvarpinu?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með að fá surround sound úr Panasonic P50X10y
ég var einmit að skoða það ! en ég er ekki alveg að fatta hvernig ég á að far að því ! það er download software update í menu en þetta er ekki nettengt sjónvarp :S það er ekki usb á því bara eitthvað eldgamalt korta slot sem er eina sem mér dettur í hug að ég gæti nottað til að troða software inn á það
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64