Síða 1 af 1

vandræði með sjónvarp símans, er hjá hringdu

Sent: Mið 30. Des 2015 23:48
af Hrotti
Mér datt í hug að spara mér smá gúggl og spyrja ykkur bara :) Þegar ég tendi myndlykilinn frá símanum fæ ég upp viðmótið en get ekki spilað neitt, kemur bara svartur skjár þegar að ég kveiki á einhverju. Ég er með myndlykilinn tengdan í rétt port á kasda routernum en ég sé samt að hann fær ip tölu sem að er á innranets subnetinu hjá mér, ætti hann ekki að vera á öðru subneti?

Er eitthvað annað augljóst sem að mér er að yfirsjást eða þarf ég bara að heyra í hringdu/símanum á morgun?

Re: vandræði með sjónvarp símans, er hjá hringdu

Sent: Fim 31. Des 2015 00:58
af capteinninn
Hrotti skrifaði:Mér datt í hug að spara mér smá gúggl og spyrja ykkur bara :) Þegar ég tendi myndlykilinn frá símanum fæ ég upp viðmótið en get ekki spilað neitt, kemur bara svartur skjár þegar að ég kveiki á einhverju. Ég er með myndlykilinn tengdan í rétt port á kasda routernum en ég sé samt að hann fær ip tölu sem að er á innranets subnetinu hjá mér, ætti hann ekki að vera á öðru subneti?

Er eitthvað annað augljóst sem að mér er að yfirsjást eða þarf ég bara að heyra í hringdu/símanum á morgun?


Heyrðu í Hringdu, IP tölu dæmið gefur til kynna að portið hjá þér stillt fyrir net en ekki myndlykilinn. Athugaðu hvort þeir geti stillt það hjá sér.

Re: vandræði með sjónvarp símans, er hjá hringdu

Sent: Fim 31. Des 2015 01:09
af Hrotti
capteinninn skrifaði:
Hrotti skrifaði:Mér datt í hug að spara mér smá gúggl og spyrja ykkur bara :) Þegar ég tendi myndlykilinn frá símanum fæ ég upp viðmótið en get ekki spilað neitt, kemur bara svartur skjár þegar að ég kveiki á einhverju. Ég er með myndlykilinn tengdan í rétt port á kasda routernum en ég sé samt að hann fær ip tölu sem að er á innranets subnetinu hjá mér, ætti hann ekki að vera á öðru subneti?

Er eitthvað annað augljóst sem að mér er að yfirsjást eða þarf ég bara að heyra í hringdu/símanum á morgun?


Heyrðu í Hringdu, IP tölu dæmið gefur til kynna að portið hjá þér stillt fyrir net en ekki myndlykilinn. Athugaðu hvort þeir geti stillt það hjá sér.


mig grunaði að þetta væri ekki eins og það á að vera. Ég hringi í þá í fyrramálið.

Re: vandræði með sjónvarp símans, er hjá hringdu

Sent: Fim 31. Des 2015 13:06
af kizi86
prufaðu að setja í portið alveg hinum megin.. þe ef ert með þetta tengt i port 4 þá prufa port 1.. gæti líka verið að það sé port 3 sem sé fyrir iptv (hef séð það á nokkrum routerum)