Síða 1 af 1
Horfa á ruv gegnum netið á Samsung tæki
Sent: Þri 29. Des 2015 19:33
af littli-Jake
Sælir.
Var að fá mér nýtt samsung sjónvarp, 7 línu, og er að vandræðast með að horfa á beina útsendingu gegnum ruv.is
virðist ekkert gerast eftir að ég vel beina útsendingu á síðunni þeirra.
Re: Horfa á ruv gegnum netið á Samsung tæki
Sent: Mið 30. Des 2015 17:46
af littli-Jake
eru menn ekkert að horfa á ruv?
Re: Horfa á ruv gegnum netið á Samsung tæki
Sent: Mið 30. Des 2015 22:28
af hagur
Getur tækið spilað .m3u8 skrár? Ef svo er geturðu prófað þetta:
http://ruvruv-live.hls.adaptive.level3. ... ream4.m3u8Önnur leið væri að installa Plex og svo OZ tv channelinu sem er þráður um hér einhverstaðar á vaktinni.
Re: Horfa á ruv gegnum netið á Samsung tæki
Sent: Fim 31. Des 2015 00:23
af dbox
Err þú búinn að prófa dolphin vefbrowser?
Re: Horfa á ruv gegnum netið á Samsung tæki
Sent: Fim 31. Des 2015 08:57
af nidur
Náðu í VLC og spilaðu streamið þar.
Re: Horfa á ruv gegnum netið á Samsung tæki
Sent: Fim 31. Des 2015 09:31
af KermitTheFrog
Samsung tæki? Spjaldtölva? Fartölva? Sjónvarp?
Geturðu ekki notað Vodafone Play appið:
https://play.google.com/store/apps/deta ... afone_play ?
Re: Horfa á ruv gegnum netið á Samsung tæki
Sent: Fim 31. Des 2015 19:56
af littli-Jake