FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf Yawnk » Mið 23. Des 2015 21:40

Góðan daginn, ég er að leitast eftir góðum FM sendi til afnota í bílnum hjá mér, er með BMW E46 sem býður ekki upp á það að tengja AUX með original útvarpi

Nú er heill hafsjór til af FM sendum en 95% af þessu er jönk, einhverjar reynslusögur og hverju mæla menn með? eitthvað sem er ekki endalausir skruðningar og lélegt samband.


https://tolvutek.is/vara/technaxx-fmt60 ... oth-sendir Hefur einhver reynslu af þessum?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf Lexxinn » Mið 23. Des 2015 22:50

Kemur ekkert annað en Griffin FM sendir til greina. Eina sem hefur virkað almennilega hjá mér.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf Yawnk » Mið 23. Des 2015 23:08

Lexxinn skrifaði:Kemur ekkert annað en Griffin FM sendir til greina. Eina sem hefur virkað almennilega hjá mér.

https://www.epli.is/griffin-itrip-auto-universal.html Þessi sem þú átt við?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf Lexxinn » Fim 24. Des 2015 13:12

Yawnk skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Kemur ekkert annað en Griffin FM sendir til greina. Eina sem hefur virkað almennilega hjá mér.

https://www.epli.is/griffin-itrip-auto-universal.html Þessi sem þú átt við?


Hef svosem enga persónulega reynslu af þessum sérstaklega en það virkaði aldrei neitt annað en Griffin vörurnar þegar ég var að nota þetta með iPodunum í gamla daga. Notaði sjálfur bara þennan með gamla ipod/iphone tenginu... Annars er þessi líklegast rokksolid. Þoldi ekki þessa sem eru eins og standur út úr sígarettukveikjaranum.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf steinarorri » Fim 24. Des 2015 23:39

Mæli með að skoða þetta section á Wirecutter: http://thewirecutter.com/reviews/best-b ... ar-stereo/ (linkur af google, sýnist síðan vera niðri at the moment).

Annars á ég bluetooth FM sendi sem maður stingur í 12V tengi í bíl. Það finnst mér algjör snilld, það virkar líka sem handfrjáls þegar síminn hringir :)
Eins er USB tengi á græjunni til að hlaða símann.
Keypti af dx.com frekar en ali minnir mig



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf Steini B » Fim 24. Des 2015 23:56

Yawnk skrifaði:Góðan daginn, ég er að leitast eftir góðum FM sendi til afnota í bílnum hjá mér, er með BMW E46 sem býður ekki upp á það að tengja AUX með original útvarpi

Þau í Nesradíó eiga til snúru sem passar aftaná original e46 útvarp og er með aux in tengi á hinum endanum ;)

Það er reyndar algengt í BMW að vera með ýmsar útgáfur af tækjum, svo ég lofa engu að það sé hægt með þínu útvarpi, en ég tel að það séu miklar líkur. Mæli bara með því að kíkja á vinkonuna góðu. Djók, talaðu frekar við karlinn, hann veit alveg hvað er hægt og hvað ekki :)



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf Yawnk » Fös 25. Des 2015 13:25

Steini B skrifaði:
Yawnk skrifaði:Góðan daginn, ég er að leitast eftir góðum FM sendi til afnota í bílnum hjá mér, er með BMW E46 sem býður ekki upp á það að tengja AUX með original útvarpi

Þau í Nesradíó eiga til snúru sem passar aftaná original e46 útvarp og er með aux in tengi á hinum endanum ;)

Það er reyndar algengt í BMW að vera með ýmsar útgáfur af tækjum, svo ég lofa engu að það sé hægt með þínu útvarpi, en ég tel að það séu miklar líkur. Mæli bara með því að kíkja á vinkonuna góðu. Djók, talaðu frekar við karlinn, hann veit alveg hvað er hægt og hvað ekki :)

Já, vissi af slíkri snúru, keypti eina slíka á Ebay : http://www.ebay.com/itm/Car-Audio-AUX-3 ... N3&vxp=mtr

Reyndi að tengja hana við tækið hjá mér og ekkert gekk, og er tækið með umrædda ''mode'' takkanum og úr 2004 bíl




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf littli-Jake » Fös 25. Des 2015 19:42

Ver að seigja að mér finst mjög spes að það sé ekki hægt að pluga aux í þessa bíla.
Mjög stór hluti þeirra sem eiga bmw vilja hafa þetta og eru líka duglegir að pósta því á youtube eða spjallborð þegar þeir modda bílana sína.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf KrissiP » Lau 26. Des 2015 00:47

Er búinn að vera með http://www.elko.is/elko/is/vorur/aukahl ... etail=true í tæpt ár. Í bæði Legacy 04 og 90 E34, virkaði stórfínt þangað til núna um daginn. Þá fór snúran alveg við aux tengið sjálft að slitna frá og það heyrast allskonar aukahljóð, virkaði samt sem skildi fyrir það. Það má kannski minnast á það að ég keyri rosalega mikið og þetta er notað í hvert einasta skipti, þannig kannski ekki skrítið slit.


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Tengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf Aimar » Þri 29. Des 2015 17:50

Er ekki til sendir sem tengist bluetooth við símann og siðan fm ´sendir í útvarpið. 'Svona til að losna við aux snúru tengingu alltaf.


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Tengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf Aimar » Þri 29. Des 2015 18:01



GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Tengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf Aimar » Þri 29. Des 2015 18:18

Er svona bluetooth græjur seldar á íslandi? Hefur einhver hugmynd um það?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf demaNtur » Þri 29. Des 2015 22:06

Aimar skrifaði:Er svona bluetooth græjur seldar á íslandi? Hefur einhver hugmynd um það?


Já! Ég er með GG Flexmaster (http://www.gogroove.com/flexsmar-x5-blu ... ransmitter)
Þetta er bluetooth OG þú getur aftengt hleðslusnúruna og fært sendinn hvert sem þú vilt í bílnum.
Algjör snilld þó það vanti stundum "dýpsta" bassann og "hæðstu" tónanna..

Þetta fæst í Ormsson ármúla :happy




siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf siggik » Þri 29. Des 2015 22:17

ég á svona Belkin sendi sem ég losa mig við ef þú villt hann, nánast ekkert notaður



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Pósturaf Yawnk » Mið 30. Des 2015 23:12

Takk fyrir svörin gott fólk
siggik reddaði mér fínum sendi sem virðist virka ágætlega.