Síða 1 af 1

Soundbar val?

Sent: Fim 17. Des 2015 11:17
af k0fuz
Sælir kæru vaktarar,

Ég er í soundbar hugleiðingum sem ég mun líklegast framkvæma í útsölunum eftir áramót, hefur einhver reynslu af eftirfarandi kerfum? eða verið að skoða þessi sömu kerfi og farið og hlustað?

Sony 2.1 300W
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimab ... CT380B.ecp

Philips 2.1 320W
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimab ... L6140B.ecp

Panasonic 3.1 350W
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimab ... 690EGK.ecp


En þetta er ekki tæmandi listi, budgetið er frá 65-85k og má sjá á elko undir soundbar.

Þið sem vitið eitthvað endilega komið með ykkar reynslu af þessum græjum :happy

Re: Soundbar val?

Sent: Fös 18. Des 2015 19:41
af jonsig
Mæli með að fylgjast með bland , og skoða notuð 2.1 kerfi ef þú getur komist hjá því að nota soundbar því þau eru yfirleitt ömurlega léleg.

Re: Soundbar val?

Sent: Fös 18. Des 2015 22:26
af jojoharalds
http://www.sm.is/product/heimabio-soundbar

Er með svona sjálfur og er mega sáttur :)

Re: Soundbar val?

Sent: Fös 18. Des 2015 22:38
af GuðjónR
jojoharalds skrifaði:http://www.sm.is/product/heimabio-soundbar

Er með svona sjálfur og er mega sáttur :)


Þessi er mjög flottur, en hvernig TV ertu með?
Ef maður er með Samsung TV er þá betra að vera með Samsung Soundbar?

Hef verið að pæla í þessum, lampi í honum en hann er ekki 4k þannig að...
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimab ... etail=true

Re: Soundbar val?

Sent: Fös 18. Des 2015 22:41
af jojoharalds
er með 4k sjónvarp og virkar þetta bara nokkuð vel.
hef reyndar ekki prufað þetta elko dót.

Re: Soundbar val?

Sent: Fös 18. Des 2015 22:48
af GuðjónR
jojoharalds skrifaði:er með 4k sjónvarp og virkar þetta bara nokkuð vel.
hef reyndar ekki prufað þetta elko dót.


Og er hægt að hækka sæmilega í þessu?
Já og annað, ertu með öll tæki tengt beint í soundbar og svo eitt HDMI frá honum og í TV?

Re: Soundbar val?

Sent: Lau 19. Des 2015 01:27
af MuGGz
Ég var búinn að vera lengi að spá í soundbar og endaði með að kaupa mér yamaha 2500

þú þarft mikið að spá í rýminu sem þú ert í því fyrir mitt rími hentaði hann enganvegin og ég var bara mjög fúll við overall soundið fyrir peninginn og endaði með að skila honum

fékk mér alvöru heimabíó svo fyrir reyndar mikið meiri pening enn þess virði