Rifhljóð í hátölurunum hjá mér
Sent: Fim 17. Des 2015 00:09
Þetta er örugglega mjög heimskuleg spurning en það er komið svo mikið óhljóð í hátalarana hjá mér.
Er að nota Philips SPA2360 og alltaf þegar ég hækka með fjarstýringakubbnum kemur einskonar rifhljóð.
Það er alveg nokkuð hátt þegar ég er með tengt í tölvuna hjá mér en það kemur líka þegar ég er með tengt í t.d. iPhone hérna hjá mér bara mun lægra. Hélt bara að það væri að leiða svona svakalega í gegnum tölvuna en það virðist ekki vera málið.
Einnig virðist alltaf eitthvað hljóð berast úr þeim jafnvel þótt ég sé með stillt alveg í lægsta á þeim.
Hljóðgæðin eru ekkert hrikaleg og rifhljóðið virðist bara koma þegar ég hækka með "fjarstýringunni". Prófaði líka að aftengja litlu tvo hátalarana og það kemur úr bassaboxinu ennþá svipað hljóð þegar ég hækka með "fjarstýringunni". Get ekki tekið fjarstýringuna úr sambandi nema með því að opna boxið og eitthvað fikta þar.
Eru þeir einfaldlega sprungnir eða er eitthvað annað sem ykkur dettur í hug að geti verið vandamálið?
Er að nota Philips SPA2360 og alltaf þegar ég hækka með fjarstýringakubbnum kemur einskonar rifhljóð.
Það er alveg nokkuð hátt þegar ég er með tengt í tölvuna hjá mér en það kemur líka þegar ég er með tengt í t.d. iPhone hérna hjá mér bara mun lægra. Hélt bara að það væri að leiða svona svakalega í gegnum tölvuna en það virðist ekki vera málið.
Einnig virðist alltaf eitthvað hljóð berast úr þeim jafnvel þótt ég sé með stillt alveg í lægsta á þeim.
Hljóðgæðin eru ekkert hrikaleg og rifhljóðið virðist bara koma þegar ég hækka með "fjarstýringunni". Prófaði líka að aftengja litlu tvo hátalarana og það kemur úr bassaboxinu ennþá svipað hljóð þegar ég hækka með "fjarstýringunni". Get ekki tekið fjarstýringuna úr sambandi nema með því að opna boxið og eitthvað fikta þar.
Eru þeir einfaldlega sprungnir eða er eitthvað annað sem ykkur dettur í hug að geti verið vandamálið?